Hver erum við?
Ungmennafélag Íslands er landssamband ungmennafélaga. UMFÍ var stofnað á Þingvöllum 2. ágúst 1907. Innan UMFÍ eru 26 sambandsaðilar. Félögin eru 450, nærri því öll íþrótta- og ungmennafélög á Íslandi.
Lesa meiraSambandsaðilar
25
Félög
450
Félagsmenn
290.000
Fréttir

26. febrúar 2025
Búið að opna fyrir starfsskýrsluskil
Opnað var fyrir skil á starfsskýrslum í kerfi ÍSÍ og UMFÍ í gær. Prófanir hafa staðið yfir á uppfærslum í skilakerfinu síðustu vikurnar og er nú allt tilbúið fyrir starfsskýrsluskilin.

24. febrúar 2025
Íþróttahreyfingin sýni frumkvæði
Margt er í farvatninu innan íþróttahreyfingarinnar, að sögn formanns UMFÍ. Stjórn UMFÍ hefur samþykkt aðildarumsókn ÍBV að UMFÍ. Gangi allt eftir verða senn öll íþróttahéruð landsins innan UMFÍ.

21. febrúar 2025
Markaðsmál íþróttafélaga ekki unnin af fagmennsku
Þegar horft er til umfangs eru mörg íþróttafélög á pari við íslensk stórfyrirtæki. Fyrirtæki huga vel að markaðsstarfi sínu. Það gera íþróttafélögin hins vegar ekki, að mati markaðssérfræðings.

Skráðu þig á póstlista og fylgstu með!
Takk fyrir að skrá þig á póstlista UMFÍ