Hver erum við?
Ungmennafélag Íslands er landssamband ungmennafélaga. UMFÍ var stofnað á Þingvöllum 2. ágúst 1907. Innan UMFÍ eru 26 sambandsaðilar. Félögin eru 450, nærri því öll íþrótta- og ungmennafélög á Íslandi.
Lesa meiraSambandsaðilar
25
Félög
450
Félagsmenn
290.000
Fréttir
29. nóvember 2024
Ungt fólk kaus í strætisvagni
Í kringum 130 nemendur í 10. bekk nokkurra grunnskóla í Reykjavík tóku þátt í lýðræðislegum kosningum framan við tónlistar- og ráðstefnuhúsið Hörpu í morgun. Valið stóð á milli fjögurra málefna, sem rætt var um áður en gengið var til kosninga.
21. nóvember 2024
Ljómandi fínn fulltrúaráðsfundur ÍBH
„Fundurinn tókst ljómandi vel og við vorum mjög ánægð,“ segir Elísabet Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri ÍBH um fulltrúaráðsfund bandalagsins í október. Á fundinn mættu 35 fulltrúar aðildafélaga.
20. nóvember 2024
Ungt fólk blómstrar í ungmennaráði UMFÍ
Þátttaka í Ungmennaráði UMFÍ veitir ungu fólki mörg tækifæri bæði innanlands og utan. Kolbeinn Þorsteinsson er rétt rúmlega tvítugur en hefur verið virkur í félagsstörfum frá unga aldri. Rætt er við hann í nýjasta tölublaði Skinfaxa.
Skráðu þig á póstlista og fylgstu með!
Takk fyrir að skrá þig á póstlista UMFÍ