Hver erum við?
Ungmennafélag Íslands er landssamband ungmennafélaga. UMFÍ var stofnað á Þingvöllum 2. ágúst 1907. Innan UMFÍ eru 26 sambandsaðilar. Félögin eru 450, nærri því öll íþrótta- og ungmennafélög á Íslandi.
Lesa meiraSambandsaðilar
25
Félög
450
Félagsmenn
290.000
Fréttir

06. maí 2025
Helena sæmd Gullmerki UMSE
Helena Frímannsdóttir frá Ungmennafélaginu Reyni var sæmd Gullmerki Ungmennasambands Eyjafjarðar (UMSE) á ársþingi sambandsins á dögunum. Sambandið vinnur að því að sameinast um starf framkvæmdastjóra með Svarfdælum.

05. maí 2025
UMFÍ og HR bjóða upp stöður í meistaranámi
UMFÍ og íþróttafræðideild Háskólans í Reykjavík bjóða nú í fyrsta sinn upp á tvær kostaðar stöður í meistaranámi sem snúa að áhersluþáttum UMFÍ. Önnur er meistaranám í íþróttavísindum og kennslu og hin er í íþróttavísindum og frammistöðugreiningu.

02. maí 2025
Gunnar endurkjörinn formaður UMSS
Guðmundur Sveinsson var sæmdur Gullmerki UMFÍ á 105. ársþingi Ungmennasambands Skagafjarðar á miðvikudag. Þær Sigríður Fjóla Viktorsdóttir og Dagbjört Rós Hermundsdóttir fengu starfsmerki UMFÍ á sama tíma.

Skráðu þig á póstlista og fylgstu með!
Takk fyrir að skrá þig á póstlista UMFÍ