Hver erum við?
Ungmennafélag Íslands er landssamband ungmennafélaga. UMFÍ var stofnað á Þingvöllum 2. ágúst 1907. Innan UMFÍ eru 26 sambandsaðilar. Félögin eru 450, nærri því öll íþrótta- og ungmennafélög á Íslandi.
Lesa meiraSambandsaðilar
25
Félög
450
Félagsmenn
290.000
Fréttir

03. apríl 2025
Hagræði að íþróttafélög sameinist stærri heildum
Hagræði fylgir því að sameina íþróttafélög inn í stærri heildir, að sögn Sævars Péturssonar, framkvæmdastjóra KA. Hann var með erindi um sameiningu KA og Fimleikafélags Akureyrar á formannafundi Íþróttabandalags Akureyrar (ÍBA) í síðustu viku.

03. apríl 2025
Jóhanna endurkjörin formaður UDN
Kolfinna Ýr Ingólfsdóttir og Þorgrímur Einar Guðbjartsson fengu starfsmerki UMFÍ á 104. sambandsþingi Ungmennasambands Dalamanna og Norður-Breiðfirðinga (UDN) í gær. Jóhanna Sigrún Árnadóttir var endurkjörin formaður UDN.

02. apríl 2025
Laust starf svæðisfulltrúa á Vestfjörðum
Hefur þú brennandi áhuga á íþróttum og lýðheilsu og vilt hafa jákvæð áhrif á nærumhverfið? Þrífst þú vel í síbreytilegu vinnuumhverfi og vinnur vel með öðrum? Ef svarið er já erum við með spennandi starf svæðisfulltrúa íþróttahéraðanna á Vestfjörðum fyrir þig!

Skráðu þig á póstlista og fylgstu með!
Takk fyrir að skrá þig á póstlista UMFÍ