Hver erum við?
Ungmennafélag Íslands er landssamband ungmennafélaga. UMFÍ var stofnað á Þingvöllum 2. ágúst 1907. Innan UMFÍ eru 26 sambandsaðilar. Félögin eru 450, nærri því öll íþrótta- og ungmennafélög á Íslandi.
Lesa meiraSambandsaðilar
25
Félög
450
Félagsmenn
290.000
Fréttir

16. apríl 2025
Opið fyrir umsóknir í Hvatasjóð
Hægt að sækja um í annað sinn í Hvatasjóð íþróttahreyfingarinnar. Hvatasjóðurinn styrkir verkefni sem stuðla að útbreiðslu íþróttastarfs og þátttöku allra barna.

14. apríl 2025
Ingvar og Lilja sæmd Gullmerki UMFÍ
Ingvar Sverrisson, formaður Íþróttabandalags Reykjavíkur (ÍBR), og Lilja Sigurðardóttir, varaformaður ÍBR, voru sæmd Gullmerki UMFÍ á þingi bandalagsins á fimmtudag í síðustu viku.

09. apríl 2025
Vel mætt á þing USVH
Fulltrúar aðildarfélaga Ungmennasambands Vestur-Húnvetninga (USVH) fjölmenntu á 84. héraðsþing þegar það fór fram í félagsheimilinu Víðihlíð í Víðidal í gær. Af 26 atkvæðabærum félögum voru 23 fulltrúar mættir, sem er í meira lagi.

Skráðu þig á póstlista og fylgstu með!
Takk fyrir að skrá þig á póstlista UMFÍ