Útgáfu og kynningarmál
Hér er að finna allt um útgefið efni hjá UMFÍ.
Kynningarfulltrúi og ritstjóri Skinfaxa, fréttabréfa og göngubókar er Jón Aðalsteinn Bergsveinsson. Netfangið hjá honum er jon@umfi.is og sími 867 3101. Það er um að gera að hafa samband ef þig langar að koma skemmtilegu efni á framfæri.
Fréttasafn
Hægt er að lesa fréttir og fróðleik um ungmennafélagshreyfinguna hér...
Skinfaxi
Skinfaxi er tímarit UMFÍ. Blaðið hefur komið óslitið út frá árinu 1909. Áhersla er lögð á að miðla þekkingu og fróðleik um víðtækt starf UMFÍ um allt land til að bæta starf íþrótta- og ungmennafélaga. Öll útgefin blöð er að finna hér á síðunni.
Göngubók
Göngubók UMFÍ er lifandi verkefni sem endurskoðað er á hverju sumri. Bókin 2023 kom út í júní og inniheldur hún 277 gönguleiðir, ítarlegar lýsingar á tuttugu gönguleiðum og 32 léttar gönguleiðir fyrir alla fjölskylduna.
Fyrir fjölmiðla
Hér er að finna ýmsar hagnýtar upplýsingar um Ungmennafélag Íslands á einum stað, leið að myndum og tengiliði ef á þarf að halda.
Viltu fylgjast með? Skráðu þig á póstlista