Velkomin í Skólabúðir UMFÍ
UMFÍ hefur tekið við rekstri Skólabúðanna á Reykjum í Hrútafirði. Árlega heimsækja um 3.200 nemendur í 7. bekk af öllu landinu búðirnar og dvelja frá mánudegi til fimmtudags. Í búðunum fá nemendur tækifæri til þess að efla leiðtogahæfni og sjálfsmynd sína og vinna með styrkleika sína.


Fréttir frá Skólabúðum

25. nóvember 2023
Þróttarar spenntir fyrir Landsmóti UMFÍ 50+
„Við erum búin að stefna rosalega lengi að því að halda þetta mót og ætlum að gera það vel,“ segir Petra Ruth Rúnarsdóttir, formaður Þróttar í Vogum sem heldur Landsmót UMFÍ 50+ þar dagana 7. - 9. júní 2024.

24. nóvember 2023
Nýta jólagjöf UMFÍ og auka samstarfið
„Við erum að nýta jólagjöf UMFÍ frá í fyrra, ávísun á gott samstarf,“ segir Guðmunda Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Íþróttabandalags Akraness (ÍA), en hún fundaði í dag í þjónustumiðstöð UMFÍ með fulltrúum þriggja annarra sambandsaðila UMFÍ á Vesturlandi.

22. nóvember 2023
Nemendur FS fræðast um ÍSÍ og UMFÍ
Nemendur á íþróttafræði- og lýðheilsubraut við Fjölbrautaskóla Suðurnesja (FS) kíktu í heimsókn í Íþróttamiðstöðina í Laugardal með Andrési Þórarnir Eyjólfssyni, kennara sínum. Þar fengu nemendurnir fræðslu um ýmislegt í starfi ÍSÍ og UMFÍ.
Hagnýtar upplýsingar
Skólastjórnendur
Hér er að finna hagnýtar upplýsingar fyrir skólastjórnendur og fararstjóra.
Foreldrar
Er barnið þitt á leiðinni í Skólabúðirnar? Hér er að finna svör við ýmsum spurningum.
Nemendur
Hér er að finna atriði sem nemendur eru hvattir til að kynna sér fyrir komuna í Skólabúðirnar.
Ferli tilkynninga
Nauðsynlegt er að tilkynna ofbeldis- eða eineltismál til viðeigandi aðila. Hér er að sjá mynd af ferli tilkynninga. Athugið að hægt er að byrja hver sem er innan ferilsins. Einning er vakin athygli á heimasíðu Samskiptaráðgjafa, samskiptaradgjafi.is