Fara á efnissvæði
14. október 2017

50. sambandsþing UMFÍ sett í dag

Fulltrúar 29 sambandsaðila UMFÍ og fleiri gestir hafa flykkst að Hótel Hallormsstað á Fljótsdalshéraði í morgun. Gert er ráð fyrir um 150 þinggestum, fulltrúum sambandsaðila, íþróttabandalaga, þingmenn og fleiri. Á meðal annarra gesta við setninguna eru Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra, Einar Aðalsteinn Brynjólfsson, þingmaður Pírata í NA-kjördæmi, og Guðrún Ágústa Þórdísardóttir, frambjóðandi og varaþingmaður Pírata í sama kjördæmi. Á sunnudag verður Kristján Þór Júlíusson mennta- og menningarmálaráðherra.

Tilefnið er 50. sambandsþing UMFÍ sem verður sett á hótelinu klukkan 11:00. 

Sambandsþing UMFÍ er æðsta vald í málefnum UMFÍ og haldið annað hvert ár fyrir. 

Verkefni sambandsþings eru:

 

Dagskrá 50. sambandsþings UMFÍ

Tillögur fyrir 50. sambandsþing UMFÍ 

Þingið stendur yfir alla helgina og er gert ráð fyrir að því verði slitið klukkan 15:00 sunnudaginn 15. október.

Á myndinni hér að ofan má sjá Hrönn Jónsdóttur, stjórnarmaður UMFÍ.

Hér að neðan má sjá fleiri myndir frá setningu sambandsþingsins.