Fara á efnissvæði
08. maí 2018

Frábært nýtt tölublað Skinfaxa komið út

Hvað er þetta Landsmót? Eru íþróttafélögin tilbúin fyrir nýju persónuverndarlögin? Gera lukkudýrin gagn?

Þessu er svarað í nýjasta tölublaði Skinfaxa sem var að koma út. Þetta er líka fyrsta tölublað ársins.

Eins og alltaf er blaðið stútfullt af skemmtilegu og fræðandi efni sem gagnast ungmennafélögum.

Skinfaxi er málgagn UMFÍ sem kemur út fjórum sinnum ári. Blaðið hefur komið óslitið út frá árinu 1909. Efnistökin eru fjölbreytt og áhugaverð, stútfull af efni úr hreyfingunni.

Ef þú hefur áhuga á að gerast áskrifandi þá geturðu haft samband við þjónustumiðstöð UMFÍ eða sent ósk um áskrift á netfangið umfi@umfi.is. 

 

Á meðal efnis í blaðinu: 

 

Mikill fjöldi tölublaða Skinfaxa síðustu árin er til á rafrænu formi. Þú getur smellt á tölublaöðin Hægt er að fletta síðustu tölublöðum Skinfaxa með því að smella á blöðin hér að neðan. 

 

Nýjasta tölublaðið:

Skinfaxi 1. tbl. 2018

Eldri tölublöð