Fara á efnissvæði
26. júlí 2018

Get ég skráð marga á Unglingalandsmót UMFÍ í einu?

Skráning á Unglingalandsmót UMFÍ í Þorlákshöfn er nú í fullum gangi og er hægt að skrá þátttakendur til 30. júlí næstkomandi. Skráningar ganga afar vel og má búast við gífurlegum fjölda á mótið.

Mótið er fyrir 11 – 18 ára og þurfa þátttakendur hvorki að vera í ungmenna- né íþróttafélagi til að taka þátt í mótinu. Ekki er heldur nauðsynlegt að vera í liði til að taka þátt í liðakeppnum. Ef viðkomandi er ekki í liði er hann settur í lið með fleiri stökum.

Nokkrar spurningar hafa vaknað hjá þeim sem eru ýmist að skrá börn sín eða sjálfa sig á á Unglingalandsmótið. Hér eru helstu spurningarnar og svör við þeim.

 

 

 

 

 

 

Meira um Unglingalandsmót UMFÍ á www.ulm.is