Heiðrún Fjóla og Bjarni Darri efst á blaði hjá UMFN
Júdófólk átti góðu gengi að fagna við val á Íþróttakonu og Íþróttamannsi ársins hjá Ungmennafélagi Njarðvíkur um jólin. Heiðrún Fjóla Pálsdóttir er Íþróttakona UMFN en Bjarni Darri Sigfússon Íþróttamaður UMFN.
Íþróttafólk deilda UMFN var heiðrað í sal félagsins fimmtudaginn 27. desember.
Íþróttafólk UMFN 2018 sem tilnefnd voru er sem hér segir:
Heiðrún Fjóla Pálsdóttir Júdókona
Ingólfur Rögnvaldsson Júdómaður
Heiðrún Fjóla Pálsdóttir Glímukona
Bjarni Darri Sigfússon Glímumaður
Vilborg Jónsdóttir Körfuknattleikskona
Maciej Baginski Körfuknattleiksmaður
Magnús Þór Magnússon Knattspyrnumaður
Íris Rut Jónsdóttir Kraftlyftingarkona
Halldór Jens Vilhjálmsson Kraftlyftingarmaður
Katla Björk Ketilsdóttir Lyftingarkona (ólymp.lyftingar)
Emil Ragnar Ægisson Lyftingarm. (ólymp.lyftingar)
Eydís Ósk Kolbeinsdóttir Sundkona
Fannar Snævar Hauksson Sundmaður
Guðlaug Sveinsdóttir Þríþrautarkona
Tomasz Bogdansson Trojanowski Þríþrautarmaður