Fara á efnissvæði
06. október 2020

Hertar aðgerðir á íþróttastarfi taka gildi á höfuðborgarsvæðinu

Heilbrigðisráðherra hefur fallist á tillögur sóttvarnalæknis um hertar samkomutakmarkanir á höfuðborgarsvæðinu og taka þær gildi á morgun, 7. október og vara þær til 19. október.

Samkomutakmarkanir sem kynntar voru í gær gilda óbreyttar annars staðar á landinu.

Með höfuðborgarsvæðinu er átt við Reykjavík, Seltjarnarnesbæ, Mosfellsbæ, Kjósarhrepp, Hafnarfjarðarkaupstað, Garðabæ og Kópavog.

Markmið takmörkunarinnar er að hægja eins og unnt er á útbreiðslu COVID-19 sjúkdómsins.

Hertar aðgerðir fela í sér:

 

Börn fædd 2005 og síðar:

Minnisblað sóttvarnalæknis

Reglugerð um takmörkun á samkomum vegna farsóttar

Reglugerð um 1. br. á reglugerð um takmökun á samkomum vegna farsóttar (tekur gildi 7. okt.)

Reglugerð um takmörkun á skólastarfi vegna farsóttar

Reglugerð um 1. br. á reglugerð um takmörkun á skólastarfi vegna farsóttar (tekur gildi 7. okt.)