Fara á efnissvæði
21. desember 2021

Hertar sóttvarnareglur taka gildi á Þorláksmessu

Fjöldatakmarkanir miðast við 20 manns og eru börn ekki undanþegin fjöldatakmörkunum. Tveggja metra nándarreglan er tekin upp á ný og eru börn 2016 og yngri undanskilin henni. Hvatt er til fjarvinnu á vinnustöðum eftir því sem mögulegt er, að því er fram kemur í nýjum og hertum sóttvarnareglum. Reglurnar taka gildi á Þorláksmessu og verða í gildi næstu þrjár vikurnar.

Sóttvarnareglur um skólahald eiga við um Ungmennabúðir UMFÍ.

 

Megin efni reglnanna:

 

Sóttvarnareglur um skólahald

 

Reglugerð heilbrigðisráðherra um samkomutakmarkanir

Minnisblað sóttvarnalæknis