Fara á efnissvæði
11. febrúar 2020

Hugsaðu í heimsmarkmiðum

UMFÍ hvetur starfsfólk íþrótta- og ungmennafélaga til þess að nýta sér vinnustofu um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna sem fram fer í sal UMFÍ, 19. febrúar kl. 08:15 - 11:15.

Markmið vinnustofunnar er að þátttakendur geti kortlagt verkefni sín, tengt þau við heimsmarkmiðin og innleitt þau í starfsemi sinna félagasamtak. Það er Almannaheill, samtök þriðja geirans, Félag sameinuðu þjóðanna og Forsætisráðuneytis sem standa að viðburðinum. 

 

Dagskrá:

Kl. 08:15 - 08:30 Skráning og kaffi.


Kl. 08:30–08:45 Hvað eru Heimsmarkmiðin?
Ásta Bjarnadóttir, verkefnastjórn stjórnvalda um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna.


Kl. 08:45–09:00 Tækifæri fyrir félagasamtök.
Vera Knútsdóttir, framkvæmdastjóri Félags Sameinuðu þjóðanna.


Kl. 09:00–09:30 Örkynning frá félagasamtökum
Skátarnir: Kolbrún Ósk Pétursdóttir, erindreki.

Landvernd: Auður Önnu Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri. 

Rauði Krossinn: Hrafnhildur Sverrisdóttir, verkefnastjóri í alþjóðaverkefnum. 


Kl. 09:30–09:40 Stutt kaffihlé.


Kl. 09:45 – 10:00 Kynning á fyrirkomulagi hópavinnu, Vera Knútsdóttir.


Kl. 10:00–10:30 Fyrsta umræðulota.


Kl. 10:30–11:00 Önnur umræðulota.


Kl. 11:15 Vinnustofu lýkur. 

 

Smelltu hér til þess að skrá þig.

Smelltu hér til þess að opna auglýsingu.