Fara á efnissvæði
28. september 2020

Íþróttir leyfðar áfram ef sérsamband hefur sett sér reglur

Íþróttir eru leyfðar áfram svo framarlega sem sérsambönd hafi gert sér reglur, með samþykki sóttvarnayfirvalda, er varða æfingar og keppni í sinni grein. Áfram miðast hámarksfjöldi áhorfenda við 200 einstaklinga í rými og þarf að tryggja eins metra nándartakmörk.

Þetta er á meðal þess sem fram kemur í auglýsingu heilbrigðisráðherra vegna COVID-19 sem tekur gildi í dag. Gildistími hennar varir til 18. október næstkomandi.

Í auglýsingunni segir að íþróttir með með snertingu verði leyfðar að uppfylltum eftirfarandi skilyrðum:

 

Minnisblað sóttvarnalæknir