20. ágúst 2021
Ómar Bragi er staðgengill framkvæmdastjóra
Auður Inga Þorsteinsdóttir, framkvæmdastjóri UMFÍ, er í stuttu leyfi. Ómar Bragi Stefánsson er staðgengill hennar á meðan því stendur.
Ómar Bragi er jafnframt landsfulltrúi UMFÍ og framkvæmdastjóri móta UMFÍ.