Fara á efnissvæði
16. febrúar 2023

Skemmtisólarhringur

Ungmennaráð UMFÍ stendur fyrir svokölluðum Skemmtisólarhring fyrir ungt fólk á aldrinum 18 - 25 ára dagana 3. - 4. mars nk. 

Markmið viðburðarins er að efla félagsleg tengsl ungs fólks alls staðar af landinu. Dagskráin einkennist af hópefli, ratleik, gistingu og allskonar skemmtilegheitum. 

Öllum ungmennum á þessum tiltekna aldri er velkomið að taka þátt þeim að kostnaðarlausu. 

Það sem þátttakendur eru beðnir um að taka með sér er:

Hittingur er við þjónustumiðstöð UMFÍ, Engjavegi 6, 104 Reykjavík föstudaginn 3. mars kl. 17:00. 

Skráningarfrestur er til 1. mars. 

Smelltu hér til þess að skrá þig. 

Nánari upplýsingar gefur Embla Líf, formaður Ungmennaráðs UMFÍ. Netfang ungmennarad@umfi.is