Fara á efnissvæði
08. desember 2020

Þetta eru breytingarnar á íþróttum 10. desember

Íþróttaæfingar iðkenda fædd árið 2004 og fyrr eru heimilar með og án snertingar í íþróttum innan ÍSÍ í efstu deildum. Þetta þýðir þó ekki að ekki allir geti stundað íþróttir því þau lið sem ekki eru í efstu deild í sinni íþrótt geta ekki æft þótt liðið sé í meistaraflokki. 

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra ákvað í dag breytingar á sóttvarnaráðstöfunum. Þær taka gildi á fimmtudag, 10. desember og eiga að vara til 12. janúar 2021. Breytingarnar eru að mestu í samræmi við tillögur sóttvarnalæknis.

Reglurnar sem gilda frá 10. desember 2020 – 12. janúar 2021:

 

Keppni

 

Æfingar

Ofangreint þýðir sem dæmi að ungmenni, 16-18 ára, þurfa áfram að bíða eftir því að hefja æfingar með félögum sínum, séu þau ekki í meistaraflokki, afreksfólk í einstaklingsbundnum greinum eða að æfa utandyra án snertingar.  

 

Nánari upplýsingar er að finna á vef heilbrigðisráðuneytisins og í eftirfarandi reglugerðum heilbrigðisráðherra og minnisblöðum sóttvarnalæknis: