Velkomin í Skólabúðir UMFÍ
UMFÍ hefur tekið við rekstri Skólabúðanna á Reykjum í Hrútafirði. Árlega heimsækja um 3.200 nemendur í 7. bekk af öllu landinu búðirnar og dvelja frá mánudegi til fimmtudags. Í búðunum fá nemendur tækifæri til þess að efla leiðtogahæfni og sjálfsmynd sína og vinna með styrkleika sína.
Hagnýtar upplýsingar
Skólastjórnendur
Hér er að finna hagnýtar upplýsingar fyrir skólastjórnendur og fararstjóra.
Foreldrar
Er barnið þitt á leiðinni í Skólabúðirnar? Hér er að finna svör við ýmsum spurningum.
Nemendur
Hér er að finna atriði sem nemendur eru hvattir til að kynna sér fyrir komuna í Skólabúðirnar.
Ferli tilkynninga
Nauðsynlegt er að tilkynna ofbeldis- eða eineltismál til viðeigandi aðila. Hér er að sjá mynd af ferli tilkynninga. Athugið að hægt er að byrja hver sem er innan ferilsins. Einning er vakin athygli á heimasíðu Samskiptaráðgjafa, samskiptaradgjafi.is