Dagskrá mótsins er í mótun. Hún verður eins og alltaf afar fjölbreytt og því ættu flestir að finna eitthvað við sitt hæfi. Dagskráin er tilbúin að stærstum hluta en ávallt geta orðið einhverjar breytingar fram að móti.
Keppnisgreinar mótsins verða feitletraðar í dagskránni.
Föstudagur 27. júní
TÍMI
VIÐBURÐUR
STAÐSETNING
Föstudagur
Boccía
Siglufjörður
Ringó
Siglufjörður
Laugardagur 28. júní
TÍMI
VIÐBURÐUR
STAÐSETNING
Golf
Ólafsfjörður
Sund
Siglufjörður
Badminton
Siglufjörður
Bridds
Ólafsfjörður
Frjálsar íþróttir
Ólafsfjörður
Petanque
Ólafsfjörður
Píla
Ólafsfjörður
Pokavarp
Ólafsfjörður
Biathlon / skotfimi
Ólafsfjörður
Brennibolti
Ólafsfjörður
Sunnudagur 29. júní
TÍMI
VIÐBURÐUR
STAÐSETNING
Pútt
Ólafsfjörður
Frjálsar íþróttir
Ólafsfjörður
Skotfimi
Ólafsfjörður
Stígvélakast
Ólafsfjörður
Pönnukökubakstur
Ólafsfjörður
