Fara á efnissvæði

Keppnisgreinar 2024

Borðtennis

Dagur, tími og staðsetning

Dagsetning: Laugardagur 8. júní. 
Tími: 11:00 - 14:00.
Staðsetning: Íþróttamiðstöð / íþróttasalur.

Mæting er kl. 10:30.

 

Aldurs- og kynjaflokkar

  • Karlar 50+
  • Konur 50+

 

Keppnisfyrirkomulag / reglur

Keppnisfyrirkomulagið er þannig að keppt verður í riðlum og fara sigurvegarar úr riðlum og keppa í einföldum úrslætti.  
Leikmaður þarf að vinna 3 lotur til að vinna viðureignina, bæði í riðlunum og í útsláttarkeppninni. 
Leikið verður með Stiga 3 stjörnu kúlum og þáttakendur geta fengið borðtennisspaða að láni ef þarf.

Dregið í riðla þegar skráningarfresti lýkur.