Tímaseðill og úrslit
Opið er fyrir upphitun kl. 8:15.
Smelltu hér fyrir upplýsingar um röðun í riðlar og úrslit
Tímaseðill
Kl. 9:00 100m bringusund meyja 11-12 ára
Kl. 9:15 100m bringusund sveina 11-12 ára
kl. 9:23 100m bringusund telpna 13-14 ára
kl. 9:27 100m bringusund drengja 13-14 ára
kl. 9:31 00m bringusund stúlkna 15-16 ára
kl. 9:31 100m bringusund pilta 15-16 ára
kl: 9:31 100m bringusund kvenna 17-18 ára
kl. 9:35 100m bringusund karla 17-18 ára
Kl. 9:40 100m skriðsund meyja 11-12 ára
kl. 9:48 100m skriðsund sveina 11-12 ára
kl. 9:56 100m skriðsund telpna 13-14 ára
kl. 10:04 100m skriðsund drengja 13-14 ára
kl. 10:12 100m skriðsund stúlkur 15-16 ára
kl. 10:16 100m skriðsund piltar 15-16 ára
kl. 10:16 100m skriðsund kvenna 17-18 ára
kl. 10:20 100m skriðsund karla 17-18 ára
Aldurs- og kynjaflokkar
- 11 - 12 ára sveinar
- 11 – 12 ára meyjar
- 13 - 14 ára drengir
- 13 – 14 ára telpur
- 15 - 16 ára stúlkur
- 15 - 16 ára piltar
- 17 - 18 ára karlar
- 17 – 18 ára konur
Keppnisfyrirkomulag / reglur
Keppnisgreinar
- 100m bringusund
- 100m skriðsund
- 50m baksund
- 50m flugsund
- 100m fjórsund
- 4x50m skriðsund
Keppnisfyrirkomulag / reglur
Keppnisfyrirkomulagið er hefðbundið og reglur SSÍ gilda. Þó ekki í boðsundum þar sem skrá má á staðnum, blanda saman félögum og helmingur sveitar má koma úr yngri aldursflokkum.