Hver erum við?
Ungmennafélag Íslands er landssamband ungmennafélaga. UMFÍ var stofnað á Þingvöllum 2. ágúst 1907. Innan UMFÍ eru 26 sambandsaðilar. Félögin eru 450, nærri því öll íþrótta- og ungmennafélög á Íslandi.
Lesa meiraSambandsaðilar
25
Félög
450
Félagsmenn
290.000
Fréttir
19. desember 2024
Jólaglaðningur frá UMFÍ
Stjórn Íslenskrar getspár samþykkti á dögunum að greiða 500 miljónir króna í aukagreiðslu vegna góðrar afkomu á árinu. Hlutur UMFÍ voru greiddur út til sambandsaðila UMFÍ í dag í samræmi við reglugerð.
18. desember 2024
„Þessar æfingar eru toppurinn á vikunni“
Körfuknattleiksdeild Vestra á Ísafirði hóf í september að bjóða upp á körfuboltaæfingar fyrir börn og ungmenni á aldrinum 6-16 ára í samstarfi við Íþróttafélagið Ívar. Æfingarnar eru hugsaðar fyrir börn sem þurfa meiri stuðning en önnur.
11. desember 2024
Gríðarleg gleði í afmæli ÍBA
„Þetta var frábær dagur enda snerist hann um að hafa gaman, kynnast aðildarfélögunum okkar og njóta með fjölskyldu og vinum,“ segir Helga Björg Ingvadóttir, framkvæmdastjóri Íþróttabandalags Akureyrar (ÍBA).
Skráðu þig á póstlista og fylgstu með!
Takk fyrir að skrá þig á póstlista UMFÍ