Hver erum við?
Ungmennafélag Íslands er landssamband ungmennafélaga. UMFÍ var stofnað á Þingvöllum 2. ágúst 1907. Innan UMFÍ eru 26 sambandsaðilar. Félögin eru 450, nærri því öll íþrótta- og ungmennafélög á Íslandi. UMFÍ skapar aðstæður þar sem gleði og samvinna eflir íþrótta- og æskulýðsstarf um allt land.
Lesa meiraSambandsaðilar
26
Félög
450
Félagsmenn
290.000
Fréttir

04. ágúst 2025
Foreldrar skemmtu sér í strandblaki á Unglingalandsmóti
„Þetta var rosalega gaman og enginn tognaði, bognaði eða sleit neitt,“ segir Silja Úlfarsdóttir, sem stýrði strandblaki foreldra á Unglingalandsmótinu á Egilsstöðum í gær. Mikil ánægja var með keppnina og hlakkar foreldrana til mótsins á næsta ári.

04. ágúst 2025
Þingeyingar hlutu Fyrirmyndarbikar UMFÍ
Héraðssamband Þingeyinga (HSÞ) hlaut Fyrirmyndarbikar UMFÍ í gærkvöldi. Gunnhildur Hinriksdóttir, framkvæmdastjóri sambandsins, tók við bikarnum við slit Unglingalandsmóts UMFÍ á Egilsstöðum.

03. ágúst 2025
Koma frá Svíþjóð á Unglingalandsmót
„Við komum til Íslands á hverju ári og það er fastur liður hjá okkur árlega að fara á Unglingalandsmót,“ segir augnlæknirinn og Skagamaðurinn Gauti Jóhannesson sem kemur með fjölskyldu sína árlega á mótið.

Skráðu þig á póstlista og fylgstu með!
Takk fyrir að skrá þig á póstlista UMFÍ