Hver erum við?
Ungmennafélag Íslands er landssamband ungmennafélaga. UMFÍ var stofnað á Þingvöllum 2. ágúst 1907. Innan UMFÍ eru 26 sambandsaðilar. Félögin eru 450, nærri því öll íþrótta- og ungmennafélög á Íslandi.
Lesa meiraSambandsaðilar
25
Félög
450
Félagsmenn
290.000
Fréttir

26. apríl 2025
Boccíamót er góð upphitun fyrir Landsmót UMFÍ 50+
„Dymbilmótið í boccía var góð upphitun fyrir alla,“ að sögn Flemming Jessen, fyrrverandi kennara, skólastjóra og forvígismanns í íþróttum aldraðra. Hann hefur oft komið að skipulagi Landsmóts UMFÍ 50+, sem fram fer á Siglufirði og Ólafsfirði í júní.

25. apríl 2025
Bjarni er nýr formaður USÚ
Bjarni Malmquist Jónsson er nýr formaður Ungmennasambandsins Úlfljóts (USÚ) og tók hann við af Jóhönnu Írisi Ingólfsdóttur á 92. ársþingi USÚ sem fram fór á Hrollaugsstöðum á þriðjudag.

23. apríl 2025
Er kominn tími á að sameina íþróttafélög?
Skoða á mögulega sameiningu íþróttafélaga í því skyni að hagræða innan íþróttahreyfingarinnar og létta álagi á þeim fjölmörgu sjálfboðaliðum. Fjallað er um fjölda stjórnarfólks og sjálfboðaliða í nýjasta tölublaði Skinfaxa.

Skráðu þig á póstlista og fylgstu með!
Takk fyrir að skrá þig á póstlista UMFÍ