Fara á efnissvæði

Öllum flokkum

Fréttir

Öllum flokkum

21. febrúar 2025

Markaðsmál íþróttafélaga ekki unnin af fagmennsku

Þegar horft er til umfangs eru mörg íþróttafélög á pari við íslensk stórfyrirtæki. Fyrirtæki huga vel að markaðsstarfi sínu. Það gera íþróttafélögin hins vegar ekki, að mati markaðssérfræðings.

19. febrúar 2025

Ræddu leiðir til að styrkja íþróttastarfið

„Vinnustofurnar í gær voru vel sóttar og umræðurnar líflegar,“ segir Björg Ásta Þórðardóttir, svæðisfulltrúi á höfuðborgarsvæðinu um fund með fulltrúum íþróttafélaga á höfuðborgarsvæðinu þar sem ræddar voru leiðir til að styrkja starfið.

17. febrúar 2025

Hjólastólakörfubolti sló í gegn í Kringlunni

Mikill fjöldi fólks fylgdist með kynningu á hjólastólakörfubolta í Kringlunni á laugardag. Bæði var tilefnið að æfingar eru hafnar í hjólastólakörfubolta fyrir börn með fötlun hjá Fjölni og ÍR.

13. febrúar 2025

Ljómandi spenningur fyrir Landsmóti UMFÍ 50+

„Það er ljómandi spenningur fyrir landsmótinu í sveitarfélaginu og allir orðnir spenntir enda er þetta fyrsti viðburðurinn sem við hjá UÍF stöndum fyrir,“ segir Óskar Þórðarson, formaður Ungmenna- og íþróttasambands Fjallabyggðar (UÍF).

11. febrúar 2025

Undirbúningur fyrir aðalfundi og ársþing

Að mörgu er að hyggja í aðdraganda árlegra funda félaga. Á vorin ganga í garð aðalfundir og ársþing íþróttahéraða landsins og aðildarfélaga þeirra. Gott er að hafa eitt og annað í huga þegar kemur að skipulagningu viðburðanna.

11. febrúar 2025

Muna eftir endurnýjun

UMFÍ minnir forsvarsfólk félaga á endurnýjun skráningar á Almannaheillaskrá Skattsins fyrir árið 2025. Endurnýja skal skráningu á almannaheillaskrá árlega fyrir eigi síðar en 15. febrúar ár hvert.

11. febrúar 2025

Leiðirnar gegn óæskilegri hegðun í íþróttum

Mikilvægt er að í íþróttahreyfingunni sé stuðlað að því að starfsemin fari fram í öruggu umhverfi og að öllum sem að starfinu koma líði vel og dafni. Ef atvik koma upp á eiga allir að geta leitað aðstoðar, án þess að óttast afleiðingar.

10. febrúar 2025

Landsmót UMFÍ 50+ í Eyjafjarðarsveit 2026

Landsmót UMFÍ 50+ verður haldið í Hrafnagilshverfi í Eyjafirði sumarið 2026, samkvæmt ákvörðun stjórnar UMFÍ. Ákvörðunin byggir á tillögu Móta- og viðburðanefndar. 

10. febrúar 2025

Ráðherra gerir samning við ÍF til eins árs

Ásthildur Lóa Þórsdóttir, mennta- og barnamálaráðherra, undirritaði í dag samning um áframhaldandi stuðning stjórnvalda við Íþróttasamband fatlaðra ásamt Þórði Árna Hjaltested, formanni Íþróttasambands fatlaðra.