Öllum flokkum
01. október 2024
Allir með-leikarnir 2024
Allir með-leikarnir fara fram laugardaginn 9. nóvember næstkomandi. Markmið leikanna er að fjölga tækifærum og kynna íþróttir betur fyrir börn með fötlun. Markmiðið er að gera verkefnið Allir með sýnilegra í samfélaginu.
01. október 2024
Vellíðan í lífi barna og ungmenna
Forvarnardagurinn 2024 fer fram í 19. sinn á morgun. Yfirskrift Forvarnardagsins nú er: Hugum að verndandi þáttum og vellíðan í lífi barna og ungmenna með kærleik.
26. september 2024
Orka ungs fólks var áþreifanleg
„Ég svíf um á bláu UMFÍ-skýi eftir helgina. Stemningin var ótrúlega góð alla ráðstefnuna,“ segir Halla Margrét Jónsdóttir, formaður Ungmennaráðs UMFÍ, eftir ungmennaráðstefnunni Ungt fólk og lýðheilsa.
20. september 2024
Pakkfullt á ráðstefnu
Pakkfullt er á ungmennaráðstefnuna Ungt fólk og lýðheilsu sem fram fer um helgina á Reykjum. Helgin verður sneisafull af fyrirlestrum á laugardag og kaffihúsaspjalli með þingmönnum, áhrifavöldum og mörgum fleirum á sunnudag. Þetta er til viðbótar við fræðslu og mikil tengsl sem alltaf verða til á meðal ungs fólks á ráðstefnum UMFÍ.
18. september 2024
Tilnefndu til Hvatningarverðlauna
UMFÍ óskar eftir tilnefningum frá sambandsaðilum til Hvatningarverðlauna UMFÍ, sem afhent verða á 45. Sambandsráðsfundi UMFÍ, sem fram fer á Hótel Varmalandi 12. október næstkomandi.
13. september 2024
Kveikjum á friðarkerti
UMFÍ hvetur stjórnendur, starfsfólk og iðkendur hjá íþrótta- og ungmennafélögum til að kveikja á friðarkerti í dag og minnast Bryndísar Klöru Birgisdóttur, sem lést af völdum hnífaárásar á Menningarnótt. Útför hennar er í dag.
12. september 2024
Erla bætist í hópinn
Erla Gunnlaugsdóttir hefur verið ráðin í starfshóp svæðisstöðva íþróttahéraðanna á Austurlandi. Hún er spennt yfir því að vera hluti af flottu teymi.
09. september 2024
Ráðstefna fyrir ungt fólk
Ungmennaráð UMFÍ stendur fyrir ungmennaráðstefnunni Ungt fólk og lýðheilsu helgina 20. - 22. september í Skólabúðum UMFÍ að Reykjum í Hrútafirði. Allt ungt fólk á tilsettum aldri er velkomið!
09. september 2024
Frábært tól fyrir minni félög
Vett er fjórþætt þjónusta sem gerir félögum kleift að senda beint út frá viðburðum, setja upp vefverslun, miðla fréttum og afla styrkja.