Fara á efnissvæði

Allar fréttir

Fréttir

Allar fréttir

24. júlí 2017

Svona er best að skrá sig á Unglingalandsmót UMFÍ

Það hefur brugðið við að fólk lendi í vandræðum við að skrá sig, vinkonur og vini í lið á Unglingalandsmóti UMFÍ á Egilsstöðum um næstu verslunarmannahelgi. Hér að neðan eru leiðbeiningar um bestu leiðina til að skrá bæði einstaklinga og lið til keppni.

21. júlí 2017

Bjó til torfærubraut fyrir fjallahjólafólk á Egilsstöðum

Seyðisfjarðarvegi verður lokað að hluta og verður strætisvagn gerður út til að draga úr umferðarþunga á Egilsstöðum þegar Unglingalandsmót UMFÍ fer þar fram um verslunarmannahelgina.

20. júlí 2017

Enn betri dagskrá á Unglingalandsmóti

Sérgreinarstjórar á Unglingalandsmóti UMFÍ á Egilsstöðum eru á fullu að undirbúa mótið. Dagskráin verður fullkomnari og betri með hverjum deginum.

20. júlí 2017

Besta mótið!

Um verslunarmannahelgina verður Unglingalandsmót UMFÍ haldið á Egilsstöðum. Það má alveg reikna með yfir 1.000 keppendum á aldrinum 11-18 ára og allt að tíu þúsund gestum. Mótið mun setja mark sitt á allt Austurland – og þú getur verið með!

18. júlí 2017

Svona er gaman að keppa í fimleikalífi

Fimleikakonan Auður Vala Gunnarsdóttir er sérgreinarstjóri í fimleikalífi á Unglingalandsmótinu á Egilsstöðum um verslunarmannahelgina. Auður Vala hefur búið til vídeó sem sýnir að fimleikalíf þarf ekki að vera flókið og hægt að gera einfaldar æfingar.

17. júlí 2017

Langafi forsetans var mikill UMFÍ-maður (1)

Fjallað er um alþýðufræðarann og lýðháskólafrömuðinn Guðmund Hjaltason í Morgunblaðinu í dag undir liðnum Merkir Íslendingar. Guðmundur, sem var mikill Ungmennafélagsmaður, var langafi Guðna Th. Jóhannessonar, forseta Íslands.

14. júlí 2017

Gummi tvíburi eignaðist fullt af vinum á Unglingalandsmóti UMFÍ

„Stemningin er á Unglingalandsmóti UMFÍ. Þar er maður frjáls, fær að vaka lengur, kynnist fullt af nýjum krökkum og alltaf úti með vinum sínum,“ segir Guðmundur Kári Þorgrímsson. Hann hefur farið á Unglingalandsmót UMFÍ frá barnsaldri.

13. júlí 2017

Búist við miklum mannfjölda á Egilsstöðum

„Þetta hefur verið mikil vinna en virkilega gaman. Við höfum grisjað í gegnum Selskóg og búið til hjólabrautir. Þetta eru ekki eiginlegir slóðar heldur alvöru torfærur fyrir fjallahjólafólk,“

10. júlí 2017

Margir keppa í 3-4 greinum á Unglingalandsmóti UMFÍ

Unglingalandsmót UMFÍ verður haldið á Egilsstöðum um verslunarmannahelgina. En hvað veistu um Unglingalandsmót UMFÍ? Hugmyndin að Unglingalandsmóti UMFÍ kom fyrst fram hjá Ungmennasambandi Eyjafjarðar (UMSE) árið 1991.