Allar fréttir
![](/media/jwegin4k/udn_4.jpg?width=530&height=350&v=1da9250af83a450 1x)
19. apríl 2024
Rebekka og Guðrún hlutu starfsmerki UMFÍ
„Þetta var vinnuþing. Við þurftum að uppfæra lög og reglugerðir og það gekk ágætlega,“ segir Jóhanna Sigrún Árnadóttir, formaður UDN um ársþing sem haldið var í vikunni. Nokkuð var um lagabreytingar á þinginu.
![](/media/gnuo3slt/iba_2.jpg?width=530&height=350&v=1da919c391d5400 1x)
18. apríl 2024
Geir sæmdur Gullmerki UMFÍ
Geir Kristinn Aðalsteinsson var sæmdur Gullmerki UMFÍ á 66. ársþingi Íþróttabandalags Akureyrar (ÍBA) sem fram fór 16. apríl. Hann gaf ekki kost á sér áfram og tók Jóna Jónsdóttir við formennsku ÍBA af honum.
![](/media/5c3p3jqc/alma-maria.jpg?width=530&height=350&v=1da90d2ae70a240 1x)
17. apríl 2024
María sæmd gullmerki UMFÍ
María Alma Valdimarsdóttir var sæmd gullmerki UMFÍ á 83. héraðsþingi HSH. Ragnhildur Sigurðardóttir og hjónin Þóra Kristín Magnúsdóttir og Helgi Sigurmonsson úr Staðarsveit fengu öll starfsmerki.
![](/media/lgairyvn/_mg_6027.jpg?width=530&height=350&v=1d9df1b49d7c9d0 1x)
16. apríl 2024
Sprett úr spori í Forsetahlaupi UMFÍ
Forsetahlaup UMFÍ verður haldið á Álftanesi fimmtudaginn 9. maí næstkomandi. Þetta er Uppstigningardagur og fer fjölskyldu- og bæjarhátíðin Forsetabikarinn fram á sama tíma.
![](/media/gjljvncu/52308650726_570141d454_k.jpg?width=530&height=350&v=1da7ab6d7496940 1x)
15. apríl 2024
Umhverfissjóður UMFÍ góður til gróðursetningar
Hægt að senda umsóknir í Umhverfissjóð UMFÍ til miðnættis. Umhverfissjóður UMFÍ veitir styrki til verkefna á vegum aðildarfélaga og einstaklinga innan ungmennafélagshreyfingarinnar. Umsóknarfrestur er til 15. apríl ár hvert.
![](/media/mmpj0io3/1e1a9896.jpg?width=530&height=350&v=1da0409445ad070 1x)
15. apríl 2024
Starfsstöðvar styrki íþróttahreyfinguna
UMFÍ og ÍSÍ styðja við íþróttastarf með stofnun átta starfsstöðva um allt land. Formaður UMFÍ segir markmiðið að efla íþróttastarf, mæta auknum kröfum og fjölga tækifærum fyrir iðkendur með fötlun og börn af erlendum uppruna.
![](/media/2mqgeknl/15-apríl.png?cc=0.15966235778134388,0,0.04526177620090652,0.0000000000000001624097681737&width=530&height=350&v=1da8bfbb764a710 1x)
11. apríl 2024
Námskeið um samskipti og siðareglur
Hvað eru siðareglur og af hverju eru þær mikilvægar? Þetta er meðal spurninga sem leitast verður við að svara á námskeiði Æskulýðsvettvangsins sem fram fer 15. apríl nk.
![](/media/axsdlnpf/thumbnail_img_1451.jpg?cc=0,0.11186386257646443,0,0.3931006363061697&width=530&height=350&v=1db3f454d916870 1x)
09. apríl 2024
Erla Þórey nýr formaður USVS
54. sambandsþing Ungmennasambands Vestur-Skaftafellssýslu (USVS) fór fram í Skaftárstofu í Vatnajökulsþjóðgarði, föstudaginn 5. apríl síðastliðinn. Þingið gekk vel og var mæting ágæt.
![](/media/gz5dgfa3/ulm_verkefnastjóri2.png?width=530&height=350&v=1db3f447c5eb870 1x)
08. apríl 2024
Ert þú verkefnastjóri Unglingalandsmóts UMFÍ 2024?
UMFÍ auglýsir eftir verkefnastjóra Unglingalandsmóts UMFÍ 2024. Starfið felur í sér vinnu við undirbúning og framkvæmd mótsins ásamt framkvæmdastjóra mótsins og öflugum hópi fólks.