Allar fréttir
![](/media/ydbf4neb/uppselt-i-salinn.png?width=530&height=350&v=1da7079ec243300 1x)
07. mars 2024
Horfðu á ráðstefnuna í beinni útsendingu
Gríðarleg eftirspurn hefur verið eftir miðum á ráðstefnuna Konur og íþróttir, forysta og framtíð, sem fram fer í fyrramálið í tilefni af Alþjóðlegum baráttudegi kvenna. Nú er svo komið að allir miðar eru búnir og uppselt á staðinn.
![](/media/qchaivzj/17-ragnheidur-rikhardsdottir_landsc.jpg?cc=0,0.0930817610062893,0,0.026415094339622643&width=530&height=350&v=1da6faaeb8d2430 1x)
06. mars 2024
Hvar eru karlarnir?
Afar fáir karlar eru skráðir til þátttöku á ráðstefnu sem fjallar um konur í íþróttum, stjórnum félaga og í starfi íþróttafélaga. Aðeins 15 karlar eru skráðir. Á sama tíma eru yfir hundrað konur skráðar til þátttöku.
![](/media/nglitoii/1e1a6269.jpg?width=530&height=350&v=1da70ac6d26dc00 1x)
04. mars 2024
Íþróttahreyfingin undirbýr 16 ný störf
Sextán störf á nýjum svæðastöðvum íþróttahreyfingarinnar verða auglýst á næstu dögum. Fólk sem sæti á í undirbúningshópi segja vinnu með grasrótinni skipta miklu máli.
![](/media/qttpyp5f/1e1a8166.jpg?width=530&height=350&v=1da6be5b30d5850 1x)
01. mars 2024
Allir með af stað í Árborg
„Ég hvet alla þjálfara til að taka þessu verkefni með opnum hug, því sigrar barna með fötlun eru gríðarlega stórir,“ sagði Þórdís Bjarnadóttir frá Íþróttafélaginu Suðra við undirritun samstarfssamnings á vegum Hvatasjóðs verkefnisins Allir með við Ungmennafélag Selfoss og Íþróttafélagið Suðra.
![](/media/aygjyqea/radstefna.png?width=530&height=350&v=1da6bcc368a1390 1x)
01. mars 2024
Konur og íþróttir, forysta og framtíð
Í tilefni af Alþjóðlegum baráttudegi kvenna þann 8. mars næstkomandi standa Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) og Ungmennafélag Íslands (UMFÍ) fyrir ráðstefnunni Konur og íþróttir, forysta og framtíð. Hvar eru konurnar?
![](/media/4kuatgft/1e1a1996.jpg?width=530&height=350&v=1da67401ed9a980 1x)
24. febrúar 2024
Fullt af frambærilegum konum í hreyfingunni
„Ég heyri sagt að konur bjóði sig ekki fram, láti ekki í sér heyra, standi frekar á hliðarlínunni. Á sama tíma vitum við að það er fullt af frambærilegum konum í hreyfingunni,“ segir Auður Inga Þorsteinsdóttir, framkvæmdastjóri UMFÍ.
![](/media/4pqja1qs/rakel-masdottir-1.jpg?width=530&height=350&v=1da64de7997f4d0 1x)
21. febrúar 2024
Rakel Másdóttir: Íþróttir fyrir alla
„Ég legg mikla áherslu á að ungmenna- og íþróttastarf eigi að vera fyrir alla og ég veit að það eru tækifæri til að gera betur í þeim efnum,“ segir Rakel Másdóttir. Hún situr í varastjórn Ungmennasambands Kjalarnesþings (UMSK) og var kosin í varastjórn UMFÍ á sambandsþingi UMFÍ í fyrrahaust.
![](/media/bavjdxki/1e1a1825.jpg?width=530&height=350&v=1da63e712ef0360 1x)
20. febrúar 2024
Björg og Birgir taka við af Einari Haraldssyni
Birgir Már Bragason hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Keflavíkur, íþrótta- og ungmennafélags, og hefur Björg Hafsteinsdóttir tekið við sem formaður félagsins. Þau taka við af Einari Haraldssyni.
![](/media/zq4licv5/johann_petra_gunnar-axel.jpg?width=530&height=350&v=1da601d91c97cb0 1x)
15. febrúar 2024
Strandarhlaup, brennó og pönnukökubakstur á Landsmóti UMFÍ 50+
Fulltrúar UMFÍ, ungmennafélagsins Þróttar Vogum og sveitarfélagsins Voga skrifuðu í gær undir samning um Landsmót UMFÍ 50+ sem haldið verður í í Vogum í sumar. Boðið verður upp á klassískar greinar, pönnukökubakstur, brennó og margt fleira. Búist er við fjölmennasta mótinu frá upphafi.