Fara á efnissvæði

Egilsstöðum um verslunarmannahelgina 2025

Unglinga- landsmót UMFÍ

Skráning á tjaldsvæði

Úps, gleymdist að ganga frá greiðslu fyrir tjaldsvæðið. Gisting á tjaldsvæði er innifalin í keppnisgjaldinu. Verð fyrir rafmagn er 6.900 kr.

Tjaldsvæði

Mótaskrá ULM 2024

Hér getur þú skoðað mótaskrá mótsins. Í skránni er að finna ávörp frá UMFÍ, UMSB og sveitarstjóra Borgarbyggðar, dagskrá mótsins, kort af mótssvæði og helstu upplýsingar. 

Smella hér og skoða

Hvernig sé ég liðið mitt?

Hægt er að sjá nöfn á liðum og hverjir eru skráðir í þau í Abler appinu. Svona er það gert: 

  • Opnaðu Abler-appið: https://www.abler.io/ 
  • Farðu inn á prófílinn þinn. 
  • Þar velurðu: Markaðstorg.
  • Því næst velurðu skammstöfun þína í horninu hægra megin. 
  • Þar velurðu: Skráningar.
  • Hér velurðu: Smelltu hér til að skrá þig í greinar.
  • Nú ættirðu að sjá allar greinar. 
  • Hafðu líka í huga að í liðskeppnum sérðu líka nafnið á liðinu. Til að sjá aðra þátttakendur í liðinu þarftu að velja táknið með mörgum hausum. 

Nú ætti þetta að vera komið!

Úrslit 2024

Þátttaka á Unglingalandsmóti snýst um þátttöku, samveru og gleði! Keppnisskapið kítlar þó marga og margir spenntir að skoða árangur sinn og sæti að keppni lokinni. Hér munu úrslit allra greina birtast að þeim loknum. 

Skoða úrslit

Upplifun þátttakenda 2023

55%

45%

Kynjaskipting þátttakenda á Unglingalandsmóti 2023 var eftirfarandi

92%

92% þátttakenda fannst framkvæmd mótsins takast vel eða mjög vel

98%

98% þátttakenda myndu mæla með mótinu við aðra