...allt frá 2009!
Ungmennaráðstefnan Ungt fólk og lýðræði hefur farið fram árlega síðan 2009. Engin ráðstefna er nákvæmlega eins þar sem viðfangsefni hverrar ráðstefnu er ólíkt. Einnig hefur staðsetning hverrar ráðstefnu aldrei verið sú sama. Hér fyrir neðan er að finna yfirlit yfir yfirskriftir hverrar ráðstefnu, ályktanir frá þeim sem og upplýsingar um staðsetningu þeirra.
Upplýsingar um fyrri ráðstefnur
-
Ráðstefnan fór fram dagana 22. - 24. september 2023 á Reykjum í Hrútafirði.
-
Ráðstefnan fór fram dagana 9. - 11. september á Laugarvatni.
-
Ráðstefnan fór fram 17. september í Hörpunni Reykjavík.
Sjá hér myndband frá ráðstefnunni. Lengri útgáfa
Sjá hér myndband frá ráðstefnunni. Styttri útgáfa.
-
Ráðstefnan fór fram dagana 10. - 12. apríl í Borgarnesi.
Sjá hér ályktun frá ráðstefnunni.
Fjögur myndbönd voru gefin út í tengslum við ráðstefnuna. Smelltu á titil þeirra til þess að horfa. -
Ráðstefnan fór fram dagana 21. - 23. mars í Grímsnes og Grafningshreppi.
Sjá hér ályktun frá ráðstefnunni.
Fjögur myndbönd voru gefin út í tenglum við ráðstefnuna. Smelltu á titil þeirra til þess að horfa. -
Ráðstefnan fór fram dagana 5. - 7. apríl í Miðfirði.
-
Ráðstefnan fór fram dagana 16. - 18. mars á Selfossi.
-
Ráðstefnan fór fram dagana 25. - 27. mars í Stykkishólmi.
-
Ráðstefnan fór fram dagana 9. - 11. apríl á Ísafirði.
-
Ráðstefnan fór fram dagana 20. - 22. mars á Egilsstöðum.
-
Ráðstefnan fór fram dagana 23. - 31. mars á Hvolfsvelli.
-
Árið 2011 var yfirskrift ráðstefnunnar, Ungt fólk og fjölmiðlar. Ráðstefnan fór fram í Hveragerði.
Árið 2010 var yfirskrift ráðstefnunnar, Lýðræði og mannréttindi. Ráðstefnan fór fram í Dalabyggð.
Árið 2009 var yfirskrift ráðstefnunnar, Ungt fólk og lýðræði. Ráðstefnan fór fram á Akureyri.