Allar fréttir
![](/media/y4ofti3x/1e1a1640.jpg?width=530&height=350&v=1da0be54bb12d90 1x)
03. júní 2024
Senn lokar fyrir skráningu liða á landsmót
Opið er fyrir skráningu í greinar á Landsmót UMFÍ 50+ í Vogum til klukkan 16:00 í dag. Fólk getur tekið þátt í fjölmörgum opnum greinum mótsins og enn hægt að bæta við í einstaklingsgreinar.
![](/media/ev4f2poy/image_6483441-petra.jpg?width=530&height=350&v=1da1fe596b69190 1x)
03. júní 2024
Mikil ásókn í boccia
Petra Ruth, formaður Þróttar Vogum, segir mikla stemningu fyrir Landsmóti UMFÍ 50+. Mikil ásókn er í boccia. Íþróttahúsið rúmar aðeins 32 lið og þurfti að fjölga mótsdögum.
![](/media/xwunbndu/_mg_8519.jpg?width=530&height=350&v=1daaad33423be30 1x)
31. maí 2024
Lærði að taka ábyrgð á eigin heilsu
„Mikilvægt er að bæjarfélög bjóði upp á íþróttir fyrir eldri borgara,“ segir Jóna Einarsdóttir, sem æfir reglulega með um 50 eldri borgurum hjá Íþróttafélaginu Hamri í Hveragerði. Hún segir að virkja þurfi fólk til þátttöku í heilsueflingu.
![](/media/v0yhpitm/baldur-og-julius.jpg?width=530&height=350&v=1dab2a7749a4200 1x)
30. maí 2024
Synir Rúna Júl segja sögurnar á bak við lögin
„Við spilum tónlist af Suðurnesjunum og segja sögurnar á bak við lögin,“ segir Baldur Þórir Guðmundsson sem kemur fram með bróður sínum á matar- og skemmtikvöldinu á Landsmóti UMFÍ 50+ í Vogum.
![](/media/nbfg1njm/1e1a8007.jpg?width=530&height=350&v=1dab2831a22d040 1x)
30. maí 2024
Blue Car Rental bakhjarl Landsmóts UMFÍ 50+
„Styrkur við mótið markar tímamót því þetta er í fyrsta skiptið sem við styrkjum viðburð í Vogunum,“ segir Þorsteinn Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Blue Car Rental. Fyrirtækið er einn af styrktaraðilum Landsmóts UMFÍ 50+.
![](/media/maqnadsl/allir-med_12.jpg?width=530&height=350&v=1d9b0e53747ec00 1x)
30. maí 2024
Skilafrestur rennur upp á morgun!
Frestur til að skila starfsskýrslum rennur út á morgun, föstudaginn 31. maí. ÍSÍ og UMFÍ hvetja alla til að endurskoða félagaskrár sínar og yfirfara vel svo upplýsingar í nýja kerfinu svo allar upplýsingar verði réttar.
![](/media/0ptfndtj/runar-arnarson.jpg?width=530&height=350&v=1dab1e13ef013d0 1x)
29. maí 2024
ÍRB sækir um aðild að UMFÍ
„Við fögnum samstarfinu við UMFÍ,“ segir Rúnar V. Arnarson, formaður Íþróttabandalags Reykjanesbæjar (ÍBR). Samþykkt var á ársþingi bandalagsins í byrjun vikunnar að sækja um aðild að UMFÍ. Aðeins eitt bandalag stendur nú utan UMFÍ.
![](/media/p4of0nvf/7c2a1450.jpg?width=530&height=350&v=1d9b595e7de4b40 1x)
27. maí 2024
Umsóknir um styrki í þágu farsældar barna
Mennta- og barnamálaráðherra auglýsir eftir umsóknum um styrki frá íslenskum félagasamtökum til verkefna sem varða farsæld og samfélagslega virkni barna og fjölskyldur.
![](/media/pnbfn1ve/hotelvellir_1-1715876712.png?width=530&height=350&v=1daac4d5f608030 1x)
22. maí 2024
Mótsgestir fá sértilboð í gistingu
Landsmót UMFÍ 50+ verður haldið í Vogum á Vatnsleysuströnd dagana 6. - 9. júní næstkomandi. Hótel Vellir í Hafnarfirði bjóða mótsgestum upp á tilboð á sérkjörum. Stutt er í aðra gistingu í Vogum.