Allar fréttir
![](/media/rocngguh/1e1a9530-copy.jpg?width=530&height=350&v=1da040944276460 1x)
16. janúar 2024
Sá Magnús Þór á puttanum
Magnús Þór Sigmundsson var að húkka sér far með upptökur af laginu Ísland er land þitt á kassettu í vasanum þegar Sigurður Geirdal, framkvæmdastjóri UMFÍ, tók hann upp í. Lagið hefur lengi verið einkennislag UMFÍ.
![](/media/p4of0nvf/7c2a1450.jpg?width=530&height=350&v=1d9b595e7de4b40 1x)
15. janúar 2024
Mótum úthlutað til Fjallabyggðar og Múlaþings
Landsmót UMFÍ 50+ verður haldið á Siglufirði og Ólafsfirði árið 2025 og Unglingalandsmót UMFÍ á Egilsstöðum um verslunarmannahelgina 2025, samkvæmt ákvörðun stjórnar UMFÍ í síðustu viku. Ákvörðunin byggir á tillögu Móta- og viðburðanefndar sem fundaði um málið í síðustu viku.
![](/media/y30ihrfn/sveinn-sampsted_1_1.png?width=530&height=350&v=1da422af0ce6a10 1x)
08. janúar 2024
Lýsir eftir hinsegin fyrirmyndum í íþróttum
„Íþróttafélög um allt land flagga regnbogafánum, eru með regnbogalímmiða á hurðum og setja stuðningsfærslur á samfélagsmiðla. Svona sýnilegur stuðningur skiptir hinsegin fólk miklu máli,“ segir Sveinn Sampsted um upplifun hinsegin fólks í íþróttum.
![Bjartur Týr Ólafsson og Björgvin Hilmarsson hamingjusamir í frumferð sinni á leiðinni Googooplex (WI4, AD+, 340 m). Klifrað upp úr Bakkahvilft í Hnífsdal og upp á Þórólfsgnúp.](/media/nt5mjsfn/bls-42-bjartur-og-bjorgvin.jpg?width=530&height=350&v=1da3f019163b980 1x)
04. janúar 2024
Klifur er nýjasta sportið á Ísafirði
„Klifur er ekki síður andleg þjálfun en líkamleg. Við klifur notar fólk í raun flesta sína vöðva, sem gerir þessa íþrótt mjög hentuga til að halda sér í góðu formi,“ segir Björgvin Hilmarsson, formaður Klifurfélags Vestfjarða.
![](/media/mbhpqcew/rig2024.jpg?width=530&height=350&v=1da3e5c8966a5d0 1x)
03. janúar 2024
Ráðstefnan á RIG 2024: Er pláss fyrir öll í íþróttum?
Ráðstefna Reykjavíkurleikanna: Er pláss fyrir öll í íþróttum? fer fram í Háskólanum í Reykjavík fimmtudaginn 25. janúar 2024. Þema ráðstefnunnar er inngilding í íþróttum og verður boðið upp á sex pallborð þar sem rætt verður um það hvað hægt er að gera betur.
![](/media/or4klama/lotto2022.jpg?width=530&height=350&v=1d9a9d7f1879e40 1x)
03. janúar 2024
300 milljóna aukaúthlutun úr Lottói
Sambandsaðilar UMFÍ fengu glaðning fyrir jólin í kjölfar þess að stjórn Íslenskrar getspár greiddi 300 milljónir króna út til eigenda sinna vegna góðrar afkomu á árinu 2023.
![](/media/kegdpgbv/718fce4b6e826113b1e01c7c69098dad8a12a656e6b3f4cffb0be5042013b197_713x0.jpg?width=530&height=350&v=1da3be15d554280 1x)
31. desember 2023
Grindvíkingar í aðalhlutverki í Skinfaxa
Nýjasta tölublað Skinfaxa, tímarit UMFÍ, er komið út. Þetta er þriðja tölublað Skinfaxa á árinu og það allra heilbrigðasta sem kemur út um þessar mundir.
![](/media/wccfnyng/_g8a7090-2_1.jpg?width=530&height=350&v=1da340535b95470 1x)
21. desember 2023
Klara: Grindvíkingar koma tvíefldir til baka
„Það er dásamlegt að hitta aðra Grindvíkinga. Ég sakna þess og það gefur manni mikið að fá þessar mínútur með þeim. Við ætlum okkur flest að fara aftur heim og byggja upp bæinn. Við komum tvíefld til baka,“ segir Klara Bjarnadóttir, formaður Ungmennafélags Grindavíkur (UMFG)
![](/media/rgdlxgmo/ulm2022_tjorvityr_31-07-22-1.jpg?width=530&height=350&v=1d9b595b0dbf520 1x)
21. desember 2023
UMFÍ styrkir 111 verkefni um 14 milljónir króna
Fræðslu- og verkefnasjóður UMFÍ úthlutaði á dögunum rétt tæpum 14 milljónum króna í styrki til 88 verkefna. Alls bárust 111 umsóknir til sjóðsins. Þetta var seinni úthlutun ársins 2023.