Allar fréttir
30. ágúst 2021
Ertu með hugmynd sem Fræðslu- og verkefnasjóður getur hjálpað þér með?
Nú er búið að opna fyrir umsóknir í Fræðslu- og verkefnasjóð UMFÍ. Umsóknarfrestur er til 1. október nk. Fræðslu- og verkefnasjóður UMFÍ hefur þann tilgang að styrkja félags- og íþróttastarf ungmennafélagshreyfingarinnar.
28. ágúst 2021
Gegn öllu ofbeldi
Af gefnu tilefni vill UMFÍ benda á leiðir sem unnt er að nýta þegar upp koma vísbendingar um ofbeldisverk af hvaða tagi sem er.
28. ágúst 2021
Ekki grímuskylda á íþróttaviðburðum utandyra
Grímuskylda er ekki lengur á íþróttaviðburðum sem fara fram utandyra ef að hámarki 200 einstaklingar eru í sama rými. Þetta er á meðal þess sem fram kemur í nýjustu tilslökunum heilbrigðisráðherra. Nýju reglurnar tóku gildi í morgun, laugardaginn 28. ágúst.
25. ágúst 2021
Nýskipað Æskulýðsráð fundar í fyrsta sinn
Fyrsti fundur nýskipaðs Æskulýðsráðs fór fram í þjónustumiðstöð UMFÍ í gær. Markmið Æskulýðsráðs er að framfylgja Æskulýðsstefnu og þeirri aðgerðaráætlun sem síðasta ráð vann að. Á þessum fyrsta fundi nýs Æskulýðsráð voru línur lagðar um næstu tvö ár.
20. ágúst 2021
Ómar Bragi er staðgengill framkvæmdastjóra
Auður Inga Þorsteinsdóttir, framkvæmdastjóri UMFÍ, er í stuttu leyfi. Ómar Bragi Stefánsson er staðgengill hennar á meðan því stendur. Ómar Bragi er jafnframt landsfulltrúi UMFÍ og framkvæmdastjóri móta UMFÍ.
16. ágúst 2021
Hagræðing úrslita er mesta ógnin
„Það er ekki spurning um hvort heldur frekar hvenær úrslitum verður hagrætt í íþróttaleikjum á Íslandi. Skipulögð glæpasamtök eru að færa sig yfir í íþróttirnar“ segir Pétur Hrafn Sigurðsson hjá Íslenskri getspá og Íslenskum getraunum.
13. ágúst 2021
Klappstýrur hvattar áfram
Hvatningarverðlaun UMSK voru veitt í fyrsta sinn í vor. Fyrsta liðið til að hljóta verðlaunin var hópur klappstýra frá Litháen. Ieave Prasciunaite, forsprakki hópsins, vonast til að fleiri klappstýrulið líti dagsins ljós enda sé þessi viðbót við körfubolta afar vinsæl um allan heim.
10. ágúst 2021
Komdu að vinna á Laugarvatni!
UMFÍ leitar að starfsfólki í 100% starf í Ungmennabúðum UMFÍ á Laugarvatni. Um er að ræða starf frístundaleiðbeinanda og starfsmanns í eldhúsi og ræstingum.
10. ágúst 2021
Styrkir vegna náms í lýðháskóla
UMFÍ veitir ungu fólki sem hyggur á nám við lýðháskóla í Danmörku styrk fyrir námsárið 2021 – 2022.