Fara á efnissvæði

Allar fréttir

Fréttir

Allar fréttir

05. ágúst 2017

Ráðherra hrósar UMFÍ

„Hjá mörgum fjölskyldum um land allt er landsmótið orðið að ómsissandi viðburði á hverju ári. Það er jákvætt því slík samvera treystir fjölskyldubönd,“ sagði Kristján Þór Júlíusson, mennta- og menningarmálaráðherra við setningu Unglingalandsmóts UMFÍ á Egilsstöðum.

04. ágúst 2017

Mótsgestir kæla sig í Eyvindará

Það er gott að geta kælt sig niður. Það kunna þátttakendur á Unglingalandsmóti UMFÍ. Þegar nokkrir keppendur luku leikjum sínum í knattspyrnu og körfuknattleik í dag fóru þau í Selskóg og kældu sig niður með því að hoppa í Eyvindará.

04. ágúst 2017

Veigar fór völlinn á 86 höggum

Þóra Björg Yngvadóttir úr HSK, Brimar Jörvi Guðmundsson úr UMSE, Veigar Heiðarsson úr UMSE og Gunnar Einarsson, UÍA, urðu í fyrstu sætum í sínum aldursflokkum í keppni í golfi á Unglingalandsmóti UMFÍ á Egilsstöðum í gær.

04. ágúst 2017

Amma skemmtir sér í ringó

Börn og ungmenni og ömmur skemmtu sér konunglega þegar ringó var kynnt fyrir gestum Unglingalandsmóts UMFÍ í Bjarnadal á Egilsstöðum í dag.

04. ágúst 2017

Dagurinn byrjar með körfubolta og knattspyrnu

Föstudagurinn 4. ágúst verður frábær. Hann hófst klukkan 9:00 í morgun með keppni í körfu og fótbolta klukkan 9:00. Klukkan 10 hófst svo keppni í frjálsum og þrekmóti UÍA.

03. ágúst 2017

Danskir snillingar æfa sig í loftfimleikum

Fimmmenningarnir í danska fimleikahópnum Motus Teeterboard mættu til Egilsstaða í dag. Þeir verða með sýningu við setningu Unglingalandsmóts UMFÍ á Egilsstöðum á föstudagskvöld og vinnustofur fyrir mótsgesti.

03. ágúst 2017

Samdi vísu um tjaldbúðirnar

Philip Vogler á Egilsstöðum hefur samið skemmtilega vísu um Unglingalandsmót UMFÍ og tjaldbúðir sambandsaðila í bænum. Mikil og góð stemning ríkir á meðal gesta á tjaldsvæðinu og ungmennafélagsandinn sterkur þar.

03. ágúst 2017

Keppni hófst með golfi

Í ár eru 24 mismunandi íþróttagreinar í boði þannig að allir áhugasamir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Við höfum lent í vandræðum með birtingu þessara upplýsinga á síðu Unglingalandsmótsins og því birtum við þær hér þar til síðan kemst í lag.

02. ágúst 2017

Íris fyrst til að ná í mótsgögnin

Íris Ósk Ívarsdóttir, sem er 11 ára íþróttastelpa í Ungmenna- og íþróttasambandi Austurlands (UÍA) mætti fyrst allra þegar forskráning fyrir félaga UÍA opnaði klukkan 15:00 í Egilsstaðaskóla á Egilsstöðum í dag.