Svæðisstöðvar
03. apríl 2024
Mikill áhugi á störfum í íþróttahreyfingunni
ÍSÍ og UMFÍ auglýstu í byrjun mars eftir sextán stöðugildum til að taka þátt í að byggja upp öflugt starf íþróttahéraða á landinu öllu. Umsóknarfrestur rann út þann 2. apríl síðastliðinn.
11. mars 2024
Hanna Carla stýrir samræmingu svæðastöðva
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) og Ungmennafélag Íslands (UMFÍ) hafa ráðið Hönnu Hönnu Cörlu Jóhannsdóttur til að stýra innleiðingu og samræmingu á svæðastöðvum íþróttahéraða.
18. desember 2023
Átta nýjar starfsstöðvar til eflingar íþróttastarfs
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, Lárus L. Blöndal forseti ÍSÍ og Jóhann Steinar Ingimundarson formaður UMFÍ undirrituðu í dag samning um átta nýjar starfsstöðvar til eflingar íþróttastarfs á landsvísu.
21. október 2023
Tímamótatillaga samþykkt á þingi UMFÍ
„Hér voru tekin stórkostleg skref. Íþróttahreyfingin á að vera í fararbroddi og sýnir nú í verki að hún er tilbúin til að taka stórar og mikilvægar ákvarðanir,‟ segir Jóhann Steinar Ingimundarson, formaður UMFÍ. Tímamótatillaga var einróma samþykkt á sambandsþingi UMFÍ í dag.
21. október 2023
Íþróttahreyfingin á að vera í fararbroddi
„Íþróttahreyfingin á að vera í fararbroddi, stuðla að breytingum á vettvangi íþrótta,“ segir Jóhann Steinar Ingimundarson, formaður UMFÍ. Tímamót í íþróttahreyfingunni voru kjarninn í ávarpi sem hann flutti við setningu 53. Sambandsþings UMFÍ.