21. október 2023
Íþróttahreyfingin á að vera í fararbroddi
„Íþróttahreyfingin á að vera í fararbroddi, stuðla að breytingum á vettvangi íþrótta,“ segir Jóhann Steinar Ingimundarson, formaður UMFÍ. Tímamót í íþróttahreyfingunni voru kjarninn í ávarpi sem hann flutti við setningu 53. Sambandsþings UMFÍ.