Fara á efnissvæði

Öllum flokkum

Fréttir

Öllum flokkum

02. nóvember 2018

Opna íþróttahallirnar fyrir alla

Unnið er meðvitað að því innan sænska íþróttafélagsins IF Brommapojkarna að opna félagið fyrir alla iðkendur og bjóða upp á æfingar fyrir bæði kynin. Þetta segir Charlotte Ovefelt, jafnréttisráðgjafa sænska íþróttafélagsins IF Brommapojkarna.

01. nóvember 2018

Uppselt á íþróttaráðstefnu Sýnum karakter

„Það er frábært að sjá hvað þjálfarar, fólk í stjórnum íþróttafélaga og íþróttafólk sýnir ráðstefnunni mikinn áhuga. Það sýnir að við erum á réttri leið og fólk vill fræðast um og innleiða jákvæða menningu í íþróttum. Alltaf er hægt að bæta gott starf,“ segir Ragnhildur Skúladóttir hjá ÍSÍ.

31. október 2018

Góð tengsl urðu til á viðburði aðildarfélaga Almannaheilla

UMFÍ - Ungmennafélag Íslands efndi í dag til hádegisheimsóknar stjórnenda og starfsfólks aðildarfélaga Almannaheilla í þjónustumiðstöð UMFÍ í Reykjavík. Dagskráin var óformleg enda var markmiðið með viðburðinum að styrkja tengsl aðildarfélaga Almannaheilla og búa til samræðuvettvang.

30. október 2018

Nemendur fræddust um UMFÍ

Nemendur á íþróttafræði- og lýðheilsubraut við Fjölbrautaskóla Suðurnesja (FS) eru þessa dagana að kynna sér íþróttalífið, almenna hreyfingu og lýðheilsu frá ýmsum hliðum. Þau komu í dag ásamt kennara sínum í heimsókn í þjónustumiðstöð UMFÍ og fræddust um eitt og annað tengt UMFÍ.

26. október 2018

Viltu verða yfirþjálfari Íþróttaskóla HSV?

Stjórn Héraðssambands Vestfirðinga (HSV) auglýsir eftir yfirþjálfara Íþróttaskóla HSV í fullt starf. HSV er með starfssvæði í Ísafjarðarbæ og Súðavíkurhrepp og hefur 15 virk aðildarfélög innan sambandsins. Umsóknarfrestur er til 5. nóvember næstkomandi.

23. október 2018

UMSK hlaut Hvatningarverðlaun UMFÍ 2018

Valdimar Gunnarsson, framkvæmdastjóri UMSK (Ungmennasamband Kjlarnesþings), tók við Hvatningarverðlaunum UMFÍ fyrir hönd sambandsins á sambandsráðsfundi UMFÍ sem fram fór á Ísafirði á laugardag. Hvatningarverðlaunin hlýtur UMSK fyrir nýsköpun og nýjungar í starfi á undanförnum árum.

17. október 2018

Til hamingju Guðbjörg!

Guðbjörg Jóna Bjarna­dótt­ir náði þeim glæsilega árangri í gærkvöldi að verða ólymp­íu­meist­ari ung­menna í 200 metra hlaupi í Buenos Aires í Argentínu. UMFÍ óskar Guðbjörgu til hamingju með árangurinn á mótinu.

12. október 2018

Hvað er kynlíf og af hverju stundar fólk það?

Sextán ungmenni hvaðanæva að frá landinu hittust í þjónustumiðstöð UMFÍ síðdegis í dag og hlustuðu á kynfræðslu á vegum Ástráðs, félags læknanema. Fræðslan er liður í skemmtisólarhring Ungmennaráðs UMFÍ fyrir ungt fólk á aldrinum 16 - 25 ára.

05. október 2018

Allt á fullu fyrir mót UMFÍ árið 2019

Undirbúningur er í fullum gangi fyrir Landsmót UMFÍ 50+ og Unglingalandsmót UMFÍ á næsta ári. Landsmót UMFÍ 50+ verður í Neskaupstað dagana 28. – 30. júní 2019 og Unglingalandsmótið 1. – 4. ágúst 2019 á Höfn í Hornafirði.