Fara á efnissvæði

Öllum flokkum

Fréttir

Öllum flokkum

03. ágúst 2024

Hefur stýrt mótum UMFÍ í 20 ár

Ómar Bragi Stefánsson, framkvæmdastjóri móta UMFÍ, hefur stýrt mótum UMFÍ í 20 ár. Formaður UMFÍ veitti honum þakklætisvott á Unglingalandsmóti UMFÍ í Borgarnesi. Hann sagði mótið framúrskarandi og samvinnuna góða.

03. ágúst 2024

Forseti Íslands: Þurfum að þora að mæta á völlinn

„Ekki hugsa um sigurinn einan og sér. Það er ferðalagið, að taka þátt og hafa gaman og njóta leiksins sem skiptir máli,” sagði Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, í ávarpi sem hún flutti við setningu Unglingalandsmóts UMFÍ í gærkvöldi.

02. ágúst 2024

Halla forseti kemur á setningu Unglingalandsmóts

Halla Tómasdóttir, nýr forseti Íslands, mun heimsækja Unglingalandsmót UMFÍ í Borgarnesi í kvöld. Hún sór embættiseið í gær. Halla heiðrar mótið á setningu þess, sem hefst klukkan 20:00 í kvöld.

02. ágúst 2024

Búið að merkja keppnisbraut í hjólreiðum

31. júlí 2024

Allskonar upplýsingar um tjaldsvæði og fleira

Nú er Unglingalandsmót UMFÍ að renna upp.  Hér eru nokkur atriði sem gott er að hafa í huga fyrir verslunarmannahelgina. Þar á meðal eru upplýsingar um tjaldsvæðið, afhendingu gagna og margt fleira.

30. júlí 2024

Hvar verða mótin árið 2026?

Nú gefst sambandsaðilum UMFÍ og sveitarfélögum tækifæri til að setjast yfir plön til næstu tveggja ára og pæla í því að halda Unglingalandsmót UMFÍ og Landsmót UMFÍ 50+ árið 2026. 

30. júlí 2024

Allt á fullu fyrir Unglingalandsmót

„Við höfum undirbúið Unglingalandsmót UMFÍ svo vel síðustu mánuði að ekkert getur komið okkur á óvart. Fólk hefur haft áhyggjur af tjaldsvæði mótsins í Borgarnesi enda þarf það að þola gríðarlegan fólksfjölda, stór hjólhýsi og bíla,“ segir Ómar Bragi Stefánsson, framkvæmdastjóri móta UMFÍ.

29. júlí 2024

Mótaskrá ULM 2024

Mótsskrá Unglingalandsmóts UMFÍ er komin út. Þetta er skráin sem þátttakendur og gestir Unglingalandsmótsins geta haft í vasanum og símanum á meðan móti stendur. Í mótaskránni eru ávörp, kort af mótssvæði, dagskrá og margt fleira.

29. júlí 2024

Viltu skoða skráningu og liðið þitt?

Lokað var fyrir skráningu á Unglingalandsmót UMFÍ klukkan 16:00 í dag. Við höfum fengið nokkuð af fyrirspurnum frá fólki um skráningu í greinar og heiti liða. Við höfum tekið saman leiðbeiningar um það hvernig fólk getur skoðað liðið sitt.