Allar fréttir
![](/media/bmilv1fv/_mg_1325.jpg?width=530&height=350&v=1da04111a5e6540 1x)
21. október 2023
Fjórir heiðraðir með gullmerki UMFÍ
Þeim Hjörleifi Kr. Hjörleifssyni og Garðari Svanssyni, ásamt þeim Gissuri Jónssyni og Lárusi B. Lárussyni voru veitt gullmerki á sambandsþingi UMFÍ.
![](/media/ij2pwq13/1e1a9896_1.jpg?width=530&height=350&v=1da041a15d4a850 1x)
21. október 2023
Íþróttahreyfingin á að vera í fararbroddi
„Íþróttahreyfingin á að vera í fararbroddi, stuðla að breytingum á vettvangi íþrótta,“ segir Jóhann Steinar Ingimundarson, formaður UMFÍ. Tímamót í íþróttahreyfingunni voru kjarninn í ávarpi sem hann flutti við setningu 53. Sambandsþings UMFÍ.
![](/media/4csab2hg/51612915202_144c117b50_k.jpg?width=530&height=350&v=1da0736d27fcbf0 1x)
20. október 2023
Sambandsþing UMFÍ um helgina
Metþátttaka er á sambandsþingi UMFÍ sem hefst í dag um mun standa yfir um helgina. Um 180 manns hafa boðað komu sína á setningu þingsins í kvöld. Jóhann Steinar Ingimundarson, formaður UMFÍ, segir ljóst af þátttökunni að allir vilji vera með í íþrótta- og ungmennafélagshreyfingunni.
![](/media/53rddpqw/_mg_6163.jpg?width=530&height=350&v=1da01b8d064d410 1x)
18. október 2023
Ráðstefna um nýja stefnu í afreksíþróttum
Mennta- og barnamálaráðuneytið, í samstarfi við ÍSÍ, UMFÍ og Samband íslenskra sveitarfélaga, boðar til ráðstefnu um áform um eflingu afreksíþróttastarfs á Íslandi.
![](/media/yjilbmz5/51614407749_d528d435f8_k.jpg?width=530&height=350&v=1da0736d2695dc0 1x)
12. október 2023
Þrettán í framboði til stjórnar UMFÍ
Jóhann Steinar Ingimundarson er einn í framboði til formanns á sambandsþingi UMFÍ síðar í mánuðinum. Á sama tíma eru þrettán í framboði um tíu sæti til stjórnar og varastjórnar UMFÍ.
![](/media/gfkpqptc/51613745436_9cc44361ce_c.jpg?width=530&height=350&v=1da0736d40e0d10 1x)
10. október 2023
Ætlarðu að bjóða þig fram?
Við minnum á að frestur til að tilkynna framboð til stjórnar og varastjórnar UMFÍ rennur út í dag, þriðjudaginn 10. október.
![](/media/r42n0ga3/1e1a7348.jpg?cc=0,0,0,0.008442404668819814&width=530&height=350&v=1d9f6d8c1ac3e80 1x)
04. október 2023
Við viljum vera meistarar í eigin lífi
„Við viljum verða meistarar í eigin lífi. Reynið því að ráða sem mestu í ykkar eigin lífi því þá mun ykkur ganga allt í haginn,“ sagði Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, við setningu Forvarnardagsins í dag.
![](/media/53rdpzri/forvarnardagur_1.jpg?width=530&height=350&v=1d9a9d20c45d630 1x)
04. október 2023
Forvarnardagurinn haldinn í 18. sinn í dag
Forvarnardagur 2023 er í dag. Á Forvarnardaginn er sjónum beint sérstaklega að ungmennum í 9. bekk grunnskóla og á fyrsta ári í framhaldsskóla. Skólar skrá sig til þátttöku og vinna verkefni Forvarnardagsins á tímabilinu 4.-20. október.
![](/media/c55g1roa/3840x2160-3.jpg?width=530&height=350&v=1d9b01bb287f380 1x)
02. október 2023
Opið fyrir umsóknir í þrjá sjóði
Við vekjum athygli á því að forsvarsfólk íþrótta- og ungmennafélaga hefur tækifæri til að senda inn umsóknir í þrjá sjóði. Það eru Fræðslu- og verkefnasjóður UMFÍ, Æskulýðssjóður og Íþróttasjóður.