Allar fréttir
![](/media/ffmppkhf/_mg_8772.jpg?width=530&height=350&v=1d9ef1267281470 1x)
24. september 2023
Vissu ekki hvað votlendi gerir mikið gagn
„Við höfðum aldrei heyrt áður af því hvað votlendið gerir og vissum ekki hvað það er mikilvægt fyrr en nú. Það þarf að stækka votlendið miklu meira,‟ segir Guðbjörg frá Hafnarfirði, sem var þátttakandi á ungmennaráðstefnunni Ungt fólk og lýðræði sem fram fór í húsnæði Skólabúðanna á Reykjum í Hrútafirði um helgina.
![](/media/bexofas0/1e1a5763.jpg?width=530&height=350&v=1d9ee2a19dea8c0 1x)
23. september 2023
Sævar Helgi: Þurfum að taka ákvarðanir með börnin okkar í huga
Sævari Helga Bragasyni jarðfræðingi bárust morðhótanir eftir að hann lagði til bann við almennri notkun á flugeldum út af reyk- og rykmengun, sóðaskapar á hávaðamengunum fyrir áramótin 2018. Sævar var með erindi og málstofu á ráðstefnunni Ungt fólk og lýðræði.
![](/media/3mwf0xpc/saevarhelgibragason.jpg?width=530&height=350&v=1d9ea4163ca0ca0 1x)
18. september 2023
Jarðbúar í veseni
„Við getum gert heiminn að betri stað. Fólk getur tileinkað sér prívatlausnir, hreyft sig meira og borðað öðruvísi mat,“ segir Sævar Helgi Bragason. Hann verður með erindi og málstofu um lausnir í loftlags- og umhverfismálum á ungmennaráðstefnunni Ungt fólk og lýðræði helgina 22. – 24. september.
![](/media/v1gnprn2/28622351066_7d43308206_5k.jpg?width=530&height=350&v=1db3f4496c2b3b0 1x)
15. september 2023
Hvað veist þú um UMFÍ
Við hjá Ungmennafélagi Íslands (UMFÍ) langar svo að kanna hvað sambandsaðilar UMFÍ og starfsfólks aðildarfélaga veit um starf UMFÍ og verkefnin og hvernig viðkomandi upplifir félagasamtökin. Með þessu viljum við geta boðið upp á framúrskarandi þjónustu fyrir sem flesta.
![](/media/nzqfvp01/umfí-2023_starfsmaður_2.png?width=530&height=350&v=1d9e65258bda2b0 1x)
13. september 2023
Við leitum að liðsfélaga!
Í starfinu felst að sinna verkefnum varðandi fræðslumál, gerð alþjóðlegra styrkumsókna ásamt vinnu við samfélagsmiðla og önnur tilfallandi verkefni. Um er ræða 100% starf í 6 mánuði en þó er vonast til þess að hægt verði að gera það að fullu starfi til framtíðar.
![](/media/neffogn4/1e1a5445.jpg?width=530&height=350&v=1da0735e36db590 1x)
11. september 2023
Umhverfis- og loftslagsmál í brennidepli á Ungu fólki og lýðræði
Ekki láta ungmennaráðstefnuna Ungt fólk og lýðræði fram hjá þér fara! Ráðstefnan fer fram dagana 22. – 24. september á Reykjum í Hrútafirði. Ráðstefnan er ætluð ungu fólki frá 16 - 25 ára og er aðalumræðuefnið umhverfis- og loftlagsmál.
![](/media/4csab2hg/51612915202_144c117b50_k.jpg?width=530&height=350&v=1da0736d27fcbf0 1x)
07. september 2023
Framboð til stjórnar UMFÍ
Formaður UMFÍ og flest af stjórnarfólki UMFÍ gefur kost á sér til áframhaldandi setu í aðdraganda Sambandsþings UMFÍ, sem verður dagana 20. - 22. október næstkomandi. Tveir stjórnarmenn gefa ekki kost á sér áfram.
![](/media/mxrf4rwm/52441550939_a641877268_k.jpg?width=530&height=350&v=1d9dfff98b0fa10 1x)
05. september 2023
Tilnefningar til Hvatningarverðlauna UMFÍ
UMFÍ óskar eftir tilnefningum frá sambandsaðilum til Hvatningarverðlauna UMFÍ, sem afhent verða á 53. Samþingsþingi UMFÍ, sem fram fer á Hótel Geysi í Haukadal dagana 20. – 22. október næstkomandi.
![](/media/l1lpnah4/joanna_2-copy.jpg?width=530&height=350&v=1d9df1b4959c030 1x)
04. september 2023
Ók í þrjá tíma til að hlaupa með forsetanum
„Mig langar svo að segja fólkinu mínu að ég hafi hlaupið með forsetanum. Það er mjög merkilegt að geta það og hafa gert það,‟ segir Joanna Pietrzyk-Wiszniewska. Hún sá auglýsingu um Forsetahlaup UMFÍ á Facebookog langaði mikið að taka þátt í hlaupinu þegar það fór fram á Patreksfirði á laugardagsmorgun.