Allar fréttir
![](/media/dufdnttr/1e1a5063.jpg?width=530&height=350&v=1d9ddf752411d80 1x)
02. september 2023
70 hlupu í Forsetahlaupi UMFÍ á Patreksfirði
„Við erum í skýjunum með Forsetahlaupið. Þetta var svo skemmtilegt og gaman hvað margir tóku þátt,‟ segir Ásgeir Sveinsson, framkvæmdastjóri Héraðssambandsins Hrafna-Flóka (HHF), sem stóð að Forsetahlaupi UMFÍ, sem fram fór á Patreksfirði í gær.
![](/media/l43ddgq1/52331711243_286c90252e_k.jpg?width=530&height=350&v=1d9dbf36b7780b0 1x)
31. ágúst 2023
Styrkir og námskeið Rannís
Við vekjum athygli á tveimur áhugaverðum málum fyrir íþróttafélög, starfsfólk, iðkendur og aðra. Um er að ræða námskeið um ungmennaskipti og styrki fyrir sjálfboðaliða, starfsfólk eða þjálfara íþróttafélaga sem teljast minni og/eða í grasrótarstarfi til að fara í vettvangsheimsókn eða þjálfunarverkefni til annarra íþróttafélaga.
![](/media/yrhd4u3c/_mg_5703.jpg?width=530&height=350&v=1d9da7a01f4dc70 1x)
29. ágúst 2023
Fjör í Forsetahlaupi UMFÍ
„Það vita allir vel af Forsetahlaupinu og við höfum hvatt börnin og fólk í hlaupahópum til að koma og taka þátt,“ segir Ásgeir Sveinsson, framkvæmdastjóri héraðssambandsins Hrafna-Flóka. Forsetahlaup UMFÍ fer fram á Patreksfirði laugardaginn 2. september.
![](/media/z0unkabv/_mg_5717.jpg?width=530&height=350&v=1d9d750ef3fc670 1x)
25. ágúst 2023
Skólaárið undirbúið á Reykjum
„Það er mjög góð stemning með nýju fólki í flottum starfsmannahópi, hann er þéttur og tilbúinn að skapa góða upplifun fyrir nemendur í vetur,‟ segir Sigurður Guðmundsson, forstöðumaður Skólabúða UMFÍ á Reykjum í Hrútafirði. Hann var í óða önn með nýju starfsfólki að gera klárt fyrir næstu viku þegar fyrsti hópur nemenda mætir í Skólabúðirnar.
![](/media/ez5esgoh/51613966578_1b91f85511_k.jpg?width=530&height=350&v=1da0736d315ca60 1x)
24. ágúst 2023
Sambandsþing UMFÍ á Hótel Geysi í október
53. sambandsþing Ungmennafélags Íslands (UMFÍ) verður haldið á hótel Geysi í Haukadal dagana 20.-22. október næstkomandi. Sambandsþing UMFÍ er haldið annað hvert ár og er það æðsta vald í málefnum hreyfingarinnar.
![](/media/2fekar3o/umfi-ufol-larett-4.png?cc=0,0,0.2065142857142856,0&width=530&height=350&v=1da0735fcbc2220 1x)
23. ágúst 2023
Að jörðu skaltu aftur verða!
Ungmennaráðstefnan Ungt fólk og lýðræði fer fram dagana 22. - 24. september. Yfirskrift ráðstefnunnar er að jörðu skaltu aftur verða sem vísar til umhverfis- og loftlagsmála. Skráning er hafin og geta öll ungmenni á tilsettum aldri skráð sig til þátttöku.
![](/media/kuklbvkh/guðni-forseti-1.jpg?cc=0,0.047220125786163546,0,0.5125283018867924&width=530&height=350&v=1da07371565a6b0 1x)
22. ágúst 2023
Forsetahlaup
Hvernig væri að hlaupa með forseta Íslands í Forsetahlaupi UMFÍ sem fram fer laugardaginn 2. september á Patreksfirði. Fjölskylduviðburður þar sem áhersla er á gleði, hreyfingu og samveru - eða hinn sanna ungmennafélagsanda!
![](/media/lkkh0qfa/verndum-þau_1920x1080.jpg?cc=0,0.0003598704466391424,0.1492776886035313,0&width=530&height=350&v=1d9d0f9269f0490 1x)
17. ágúst 2023
Verndum þau - barnaverndarnámskeið
Mikilvægt er fyrir alla þá sem starfa með börnum og unglingum að vera meðvitaðir um skyldur sínar og ábyrgð, að geta lesið í vísbendingar um vanrækslu og/eða ofbeldi, hvort sem það er andlegt, líkamlegt eða kynferðislegt og vita hvernig bregðast á við ef slík mál skjóta upp kollinum.
![](/media/kr5othj5/_mg_5511.jpg?cc=0,0,0,0.008442404668819814&width=530&height=350&v=1d9cf702a133950 1x)
12. ágúst 2023
Geggjað gaman í Drulluhlaupi
Geggjað gaman var í Drulluhlaupi Krónunnar og UMFÍ sem fram fór laugardaginn 12. september. Rúmlega 800 hlauparar sprettu úr spori. Þetta var í annað sinn sem viðburðurinn fór fram. Einn hljóp í jakkafötum og með bindi á meðan aðrir dunduðu sér við að maka á sig alla í drullu.