Fara á efnissvæði

Allar fréttir

Fréttir

Allar fréttir

19. ágúst 2019

Samstarf við Opna Háskólann í Reykjavík

Almannaheill, samtök þriðja geirans, hafa gert áframhaldandi samkomulag við Opna háskólann í Reykjavík vegna námslínunnar Stjórnendur í þriðja geiranum.

15. ágúst 2019

Tækifæri fyrir ungmenni

Hefur þú áhuga á umhverfismálum og sjálfbærni þróun? Langar þig að skella þér til Finnlands? Ertu á aldrinum 16 – 30 ára? Hefurðu áhuga á að kynnast nýju fólki?

13. ágúst 2019

Kom astmaveikum vin til bjargar

Á ný liðnu Unglingalandmóti UMFÍ kom Vaka Sif Tjörvadóttir, 11 ára stúlka frá Höfn í Hornafirði, astmaveikum vini sínum, Gabríeli Kristni Kristjánssyni, til bjargar í hjólreiðakeppni mótsins. Gabríel fékk astmakast í miðri keppni og var hjálparlaus í vegkantinum þegar Vöku bar að.

12. ágúst 2019

Laugar á Laugarvatni

Ungmenna- og tómstundabúðir UMFÍ eru fluttar á Laugarvatn.

09. ágúst 2019

Söfnuðu í minningarsjóð á Unglingalandsmóti

Hópur ungra Þórsara sem tóku þátt á Unglingalandsmóti UMFÍ og kepptu undir nafninu Þorparar gáfu 160 þúsund krónur í Minningarsjóð um Baldvin Rúnarsson.

09. ágúst 2019

Nú er hægt að hlusta!

Í þessum fyrsta hlaðvarpsþætti verkefnisins Sýnum karakter er spjallað við Hildi Karen Aðalsteinsdóttur, framkvæmdastjóra Íþróttabandalags Akraness.

06. ágúst 2019

Formaður USÚ gekk í öll störf sem þurfti

Jóhanna Íris Ingólfsdóttir, formaður Ungmennasambandsins Úlfljóts, sem hélt Unglingalandsmót UMFÍ um verslunarmannahelgina, tók að sér margvísleg hlutverk um helgina. Hún vann í sjoppu á mótinu, skráði niður úrslit og margt fleira.

05. ágúst 2019

HSÞ hlaut Fyrirmyndarbikar UMFÍ

Héraðssamband Þingeyinga (HSÞ) hlaut Fyrirmyndarbikar UMFÍ í gærkvöldi. Hefð er fyrir því við slit Unglingalandsmóts UMFÍ að veita bikarinn þeim sambandsaðila UMFÍ sem þykir hafa verið til fyrirmyndar.

04. ágúst 2019

Ásmundur Einar liðsstjóri í körfubolta á Unglingalandsmóti UMFÍ

Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, tekur virkan þátt í Unglingalandsmóti UMFÍ. Tvær dætur hans taka þátt í fjölda greina. Eins og margir gengur hann í tilfallandi störf og er meðal annars liðsstjóri Borgfirðinga í körfubolta.