Fara á efnissvæði

Allar fréttir

Fréttir

Allar fréttir

15. mars 2022

Fjöldi viðurkenninga á ársþingi UMSS

„Þetta fór allt mjög vel þótt fáir mættu því COVID-faraldurinn herjar grimmt á Skagfirðinga,“ segir Thelma Knútsdóttir, framkvæmdastjóri Ungmennasambands Skagafjarðar (UMSS) um 102. ársþing sambandsins. Gunnar og Bjössi Hansen voru sæmdir gullmerki UMFÍ og Klara, Jóhannes og Helga fengu starfsmerki

10. mars 2022

Þróttur Reykjavík: Ná til erlendra iðkenda

„Það þarf að greina starfið með tilliti til þátttöku barna af erlendum uppruna,“ segir María Edwardsdóttir, framkvæmdastjóri Knattspyrnufélagsins Þróttar, sem fékk styrk úr síðustu úthlutun úr Fræðslu- og verkefnasjóði UMFÍ fyrir verkefnið Ná til erlendra iðkenda.

09. mars 2022

Hvernig þjónustmiðstöð UMFÍ vilt þú?

Eins og fram hefur komið seldi UMFÍ núverandi húsnæði þjónustumiðstöðvarinnar til ÖBÍ undir lok febrúar. UMFÍ hefur samið um að vera í húsnæðinu fram á haust og er verið að skoða ýmsa möguleika um það hvar ný þjónustumiðstöð verður staðsett í framtíðinni.

03. mars 2022

Könnun: Hvað veistu um UMFÍ?

Það er alltaf eitthvað skemmtilegt að koma frá okkur hjá UMFÍ. Að þessu sinni langar okkur að kanna hvað þú veist um UMFÍ og verkefnin. Allir þátttakendur í könnuninni fara í pott. Þrír geta unnið miða í Bláa lónið og 10 miðar eru í boði (fyrir 2) á einn af viðburðum UMFÍ að eigin vali í sumar.

01. mars 2022

Embla Líf er nýr formaður Ungmennaráðs UMFÍ

Embla Líf Hallsdóttir er nýr formaður Ungmennaráðs UMFÍ og Mikael Jens Halldórsson er varaformaður þess. Nýskipað ungmennaráð fundaði í fyrsta sinn á dögunum og skipti þar með sér verkum. Stærsta verkefni Ungmennaráðs UMFÍ er skipulagning ráðstefnunnar Ungt fólk og lýðræði.

26. febrúar 2022

Formaður UMFÍ: Íþróttahreyfingin þarf að hugsa til framtíðar fyrir alla

„Íþróttahreyfingin á að vera til fyrirmyndar. Það þýðir að við sem störfum innan hennar þurfum líka að vera fyrirmyndir. Þær fyrirmyndir  hugsa ekki um eigin hag heldur hagsmuni heildarinnar,‟ sagði Jóhann Steinar Ingimundarson, formaður UMFÍ í ávarpi við setningu þings KSÍ.

25. febrúar 2022

Öryrkjabandalagið kaupir núverandi þjónustumiðstöð UMFÍ

Ungmennafélag Íslands (UMFÍ) og Öryrkjabandalag Íslands (ÖBÍ) hafa náð samkomulagi um kaup ÖBÍ á hlut UMFÍ í fasteigninni við Sigtún 42. Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður ÖBÍ, og Jóhann Steinar Ingimundarson, formaður UMFÍ, skrifuðu undir samning þess efnis í Sigtúni síðdegis í dag.

18. febrúar 2022

Þingflokkkur Framsóknarflokksins fræddist um UMFÍ

Um þessar mundir er svokölluð kjördæmavika á Alþingi en þá fara alþingismenn um landið og hitta mann og annan. Þingflokkur Framsóknarflokksins heimsótti þjónustumiðstöð UMFÍ á Sauðárkróki í gær og átti skemmtilegt spjall við m.a. Ómar Braga Stefánsson, landsfulltrúa og framkvæmdastjóra móta UMFÍ.

11. febrúar 2022

Takmarkanir á skólastarfi felldar niður

Nú er að þokast til betri vegar hvað sóttvarnir og samkomutakmarkanir snertir. Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra tilkynnti í dag tilslakanir á sóttvarnaraðgerðum sem fela m.a. í sér að almennar fjöldatakmarkanir fara úr 50 manns í 200 innandyra og allar takmarkanir á skólastarfi falla niður